Fréttir og tilkynningar

Siðareglur og viðbragðsáætlun

Stjórn og yfirþjálfari hafa nú lagt lokahönd á Siðareglur fyrir Sprett sem og aðgerðaráætlun ef upp kemur einelti, kynbundið ofbeldi, kynferðisleg áreitni eða ofbeldi í félaginu. Við viljum leggja þessar reglur fyrir félagsfundinn okkar sem fram fer 25. september næstkomandi.  Hvetjum Sprettara til að lesa yfir þetta plagg og senda

Nánar

Losun á hrossataði bönnuð

Í gær barst stjórn Spretts erindi frá heilbrigðiseftirliti Kópavogs og Garðabæjar þess efnis að stöðva þurfi alla förgun á hrossataði á félagssvæði Spretts. Stjórn fór á fund út af málinu í hádeginu í dag með heilbrigðiseftirlitinu sem og fulltrúum Kópavogs- og Garðabæjar. Niðurstaða fundarins er að stöðva þurfi alla förgun

Nánar

Fjölskyldulykill í reiðhallir

Vegna ábendinga hefur veirð ákveðið að bæta við fjölskyldulykli að reiðhöllini eins og áður var í boði. Ákveðið var að bjóða upp á fjölskyldulykil af ársáskrift og kostar sá lykill 40.000 krónur. Þær fjölskyldur sem hafa nú þegar keypt lykil fá endurgreitt með að senda póst á ly****@******ur.is. Verð fyrir

Nánar

yfirlit yfir námskeið haust ’24

Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar þegar nær dregur og skráning mun fara fram á sportabler.com. Skráning á námskeið mun opna á mánudögum kl.12:00 og fimmtudögum kl.12:00. Allar nánari upplýsingar um námskeið er hægt að nálgast

Nánar

Framboð til stjórnar LH

Landsþing LH verður haldið í Borgarnesi 25. og 26. október. Kjörnefnd landsþings vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing, en sitjandi stjórnarfólk skal tilkynna kjörnefnd um hvort þau gefa kost á sér

Nánar

Tækifæri á alþjóðavettvangi

FEIF leitar nú að „young committee members“ eða ungfulltrúum í tvær nefndir. Ungfulltrúar eru á aldrinum 18-26 ára og er hugmyndin að gefa ungu fólki tækifæri á að kynnast því að starfa í alþjóðlegum nefndum og ráðum. Það er einkar mikilvægt að ungt fólk fái tækifæri til að láta rödd

Nánar
Scroll to Top