Fréttir og tilkynningar

Heillaóskir frá Garðabæ
Sveitarfélagið Garðabær hefur sent Spretturum heillaóskir með vel heppnað Landsmót hestamanna í sumar, sem haldið var sameiginlega með hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík. Kveðjan kemur frá íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem óskar stjórn, starfsfólki og sjálfboðaliðum Spretts til hamingju með vel heppnað Landsmót hestamanna 2024. Bæjarstjóri Garðabæjar, Almar Guðmundsson, mætti á

bílaplan norðan við Samskipahöllina
Vegna bílaplan norðan við Samskipahöllina Bílaplanið fyrir norðan Samskipahöll hefur verið notað fyrr heyrúllur og heybagga síðustu árin. Úthlutun á plássi fyrir heyrúllur og heybagga hefur farið fram í samráði við stjórn eða framkvæmdarstjóra Spretts. Bílaplanið er í eigu Kópavogsbæjar og er einnig hugsað fyrir stærri viðburði í HK –

Framkvæmdir við Landsenda
Framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar eru að hefjast vegna byggingar á nýjum miðlunartank í enda Landsenda, vinnusvæði verður girt af og innan rauðmerkta svæðisins og miðar hönnun Kópavogsbæjar við að öll umferð um svæðið verði bönnuð. Reikna má með að jarðvegsundirbúningur og byggingarvinna fyrir nýjan miðlunartank muni standa yfir fram á

Hitavatnslaust
Við viljum minna á að heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði, Almannadal og á Álftanesi frá kl. 22.00 mánudaginn 19. ágúst og þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. Veitur eru að tengja nýja stofnæð hitaveitu til að tryggja öllum íbúum á svæðinu heitt vatn til

Starfslok framkvæmdastjóra
Stjórn Spretts og Lilja Sigurðardóttir hafa komist að samkomulagi um starfslok hennar sem framkvæmdastjóri Spretts og hefur Lilja látið af störfum. Á næstunni verður starf framkvæmdastjóra auglýst laust til umsóknar. Stjórn Spretts sinnir starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili tekur til starfa. Hægt er að koma erindum á stjórn með

Ungir Sprettarar á NM2024
Nú er Norðurlandamóti í hestaíþróttum nýlokið en mótið fór fram í Herning í Danmörku 8.-11.ágúst sl. Þar öttu kappi margir af bestu hestum og knöpum Norðurlandanna í íþrótta- og gæðingakeppni. Í íslenska U-21 árs landsliðinu voru hvorki fleiri né færri en sjö ungir Sprettarar. Í heildina voru 15 knapar valdir