Fréttir og tilkynningar

yfirlit yfir námskeið haust ’24
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar þegar nær dregur og skráning mun fara fram á sportabler.com. Skráning á námskeið mun opna á mánudögum kl.12:00 og fimmtudögum kl.12:00. Allar nánari upplýsingar um námskeið er hægt að nálgast

Framboð til stjórnar LH
Landsþing LH verður haldið í Borgarnesi 25. og 26. október. Kjörnefnd landsþings vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing, en sitjandi stjórnarfólk skal tilkynna kjörnefnd um hvort þau gefa kost á sér

Tækifæri á alþjóðavettvangi
FEIF leitar nú að „young committee members“ eða ungfulltrúum í tvær nefndir. Ungfulltrúar eru á aldrinum 18-26 ára og er hugmyndin að gefa ungu fólki tækifæri á að kynnast því að starfa í alþjóðlegum nefndum og ráðum. Það er einkar mikilvægt að ungt fólk fái tækifæri til að láta rödd

Félagsfundur Spretts
Kæru félagar í Spretti, stjórn hefur ákveðið að halda félagsfund þann 25. September klukkan 20:00 í veislusal félagsins. Tilgangur fundarins er að fara yfir stöðuna í félaginu, hvað stjórn hefur unnið að og hver næstu skref eru. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Hæfileikamótun LH
Við hvetjum unga og efnilega Sprettara á aldrinum 14-17 ára (fædd 2008-2011) til að sækja um í Hæfileikamótun LH. Umsóknafrestur er 15.september. Sjá nánar í frétt LH hér fyrir neðan:https://www.lhhestar.is/is/frettir/opid-er-fyrir-umsoknir-i-haefileikamotun-veturinn-2024-2025

Hlaupahópur HK – 11 sept
Hlaupahópur HK hefur fengið leyfi til að hlaupa í gegn hjá okkur í Vatnsendahlaupi HK. Hlaupið verður haldið 11. septemer kl 18:00 og verður hlupið frá Kórnum í gegnum hesthúsabyggð Spretts og þaðan framhjá Guðmundarlundi, upp á Vatnsendaborgir, þaðan framhjá borholum og að línuveginum. Þaðan verður farið niður Grímsgötu að
