Fréttir og tilkynningar

Guðný Dís tilnefnd til efnilegasta knapa ársins
Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni síðastliðið ár, þ.á.m. Íslandsmeistari í fjórgangi ungmenna. Það mun svo koma í ljós á Uppskeruhátíð hestamanna 12.okt. nk. hver af þessum 6 knöpum hlýtur

Foreldrafundur Ungra Sprettara
Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari yngra flokka boða til foreldrafundar miðvikudaginn 9.okt kl.19:30 í Veislusalnum í Samskipahöllinni. Á fundinum verður starf vetrarins kynnt og sagt frá þeim námskeiðum sem verða í boði. Einnig verður sagt frá ýmsum skemmtilegum hugmyndum og tækifærum sem ungum Spretturum býðst. Fundurinn er auk þess upplagt tækifæri fyrir

Einkatímar hjá Antoni Páli
Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 10.október og fimmtudaginn 17.október. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður í Samskipahöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 36500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu,

Bókleg knapamerki
Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2024 Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust. Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust. Knapamerkjabækurnar fast td í Líflandi, Ástund og hjá Hólaskóla. Sum bókasöfn eiga

Félagsfundur Spretts 25 september 2024
Haustfundur félagsmanna var haldin miðvikudaginn 25. september við góða mætingu en hátt í 100 manns komu og fengu sér súpu saman og nutu samvistar. Formaður Spretts fór yfir helstu málefni síðustu mánuða sem stjórnin hefur tekið sér fyrir hendur ásamt því að fara yfir það sem framundan er. Fráfarandi Framkvæmdastjóri

Dagskrá Æskulýðsnefndar
Æskulýðsnefnd Spretts í samstarfi við Barna- og unglingaráð hefur sett saman dagskrá fyrir haustið 2024. 9.október Foreldrafundur í veislusal Samskipahallarinnar. Nánar auglýst síðar. 21.október Hestaklúbbur. Stefnt verður að því að hafa „opið hús“ nokkra miðvikudaga í haust, milli kl. 18-20, þar sem ungir Sprettarar geta hist og haft gaman saman.
