Fréttir og tilkynningar

Upphitun fyrir kvennatölt!
Þarftu að koma þér í gír fyrir Kvennatölt?! Haldið verður undirbúningsnámskeið fyrir konur sem hafa hug á að taka þátt í Kvennatöltinu þann 13.apríl nk. Reiðkennari verður Friðdóra Friðriksdóttir. Boðið verður upp á þrjú skipti í kennslu eftirfarandi daga; Laugardaginn 6.apríl, tímasetningar í boði milli kl.13-17.Mánudagurinn 8.apríl, tímasetningar í boði

úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts
Í kvöld fór fram annað mótið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni veturinn 2024. Í kvöld var keppt í slaktaumatölti og var það Húsasmiðjan & Blómaval sem styrktu kvöldið. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Mótið tókst frábærlega, veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og margir áhorfendur voru mættir í stúkuna

Pollanámskeið
Minnum á skráningu á pollanámskeiðin! Næsta námskeið hefst á laugardaginn, 16.mars. Námskeiðið er ókeypis og er kennt í mars til apríl! Bætt hefur verið við hópi kl.12:00-12:40. Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er

Aðalfundur Spretts 2024
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Samkvæmt 6. gr. laga félagsins skal framboði til stjórnarsetu skilað til stjórnar félagsins eigi

1.deildin í hestaíþróttum 16.mars
Kæru félagsmenn, Mætum á svæðið og styðjum okkar félagsmenn í 1. deildinni í hestaíþróttum!!! 1. deildin verður haldin laugardaginn 16. mars í Spretti. Í þetta skiptið verður keppt í Slaktaumatölti T2 og hefst keppni klukkan 18:00. Húsið opnar klukkan 17:00 og verða ljúffengar kótilettur á boðstólum. Tveir fyrir einn er

Dymbilvikusýning Spretts 2024
Nú styttist óðfluga í Dymbilvikusýningu Spretts 2022. Sýningin verður þann 27.mars næstkomandi. Við munum eins og undanfarin ár halda létta keppni milli nágranna hestamannafélaganna um flottustu ræktunarhesta sem hafa fæðst hjá félagsmönnum í hverju félagi.Ýmis ræktunarbú munu koma fram með hross, yngri kynslóðin í Spretti sýnir sig. Íþróttafólk Spretts verður