Fréttir og tilkynningar

Bókleg knapamerki

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2024   Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust.   Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust.   Knapamerkjabækurnar fast td í Líflandi, Ástund og hjá Hólaskóla. Sum bókasöfn eiga

Nánar

Félagsfundur Spretts 25 september 2024

Haustfundur félagsmanna var haldin miðvikudaginn 25. september við góða mætingu en hátt í 100 manns komu og fengu sér súpu saman og nutu samvistar.  Formaður Spretts fór yfir helstu málefni síðustu mánuða sem stjórnin hefur tekið sér fyrir hendur ásamt því að fara yfir það sem framundan er. Fráfarandi Framkvæmdastjóri

Nánar

Dagskrá Æskulýðsnefndar

Æskulýðsnefnd Spretts í samstarfi við Barna- og unglingaráð hefur sett saman dagskrá fyrir haustið 2024. 9.október Foreldrafundur í veislusal Samskipahallarinnar. Nánar auglýst síðar. 21.október Hestaklúbbur. Stefnt verður að því að hafa „opið hús“ nokkra miðvikudaga í haust, milli kl. 18-20, þar sem ungir Sprettarar geta hist og haft gaman saman.

Nánar

#takkþjálfi

Í dag er dagur Íþróttaþjálfara (Global Coaches Day) og viljum við nýta tækifærið og þakka okkar frábæru reiðkennurum og leiðbeinendum sem sinna kennslu hjá Hestamannafélaginu Spretti. Þeir eru auðvitað mikið fleiri sem koma að námskeiðahaldi félagsins en hér eru þeir reiðkennarar og leiðbeinendur sem hafa kennt hvað mest hjá félaginu

Nánar

Afrekssjóður Gbæ styrkir tvo unga Sprettara

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur veitt tveimur ungum Spretturum myndarlegan styrk úr Afrekssjóði Garðabæjar en báðar eru þær búsettar í Garðabæ.  Guðný Dís Jónsdóttir og Elva Rún Jónsdóttir hlutu styrk að upphæð 140.000kr hvor vegna afreka sinna á síðastliðnu tímabili auk 20.000kr ferðastyrks hvor.  Það getur verið kostnaðarsamt að stunda

Nánar

Afreksstefna Spretts

Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og Kópavogs voru hafðar til hliðsjónar. Afreksstefna þessi verður endurskoðuð á hverju hausti . Líkt og kemur fram er markmið hestamannafélagsins Spretts með afreksstefnu þessari m.a. að eiga afreksknapa sem skipi

Nánar
Scroll to Top