Fréttir og tilkynningar

Hópreið Landsmót
Formleg setningarathöfn Landsmóts hestamanna fer fram fimmtudaginn 4.júlí kl.19:05. Hátíðleg hópreið hestamannafélaganna verður á sínum stað samkvæmt venju. Við hvetjum við börn og unglinga sem ekki komust upp í milliriðla að mæta í hópreiðina, einnig hvetjum við áhugasama Sprettara að hafa samband sem vilja taka þátt. Biðlum til þátttakenda að

Fatnaður ungra Sprettara
Hettupeysur, Ariat og TopReiter jakkar fyrir unga Sprettara verða til afhendingar eftir að knapafundi á Landsmóti lýkur á sunnudaginn, 30.júní um kl.19:00. Æskulýðsnefnd verður með posa á staðnum og þarf að greiða við afhendingu á fatnaði. Einnig verður hægt að sækja í Spretts grillið seinna í næstu viku ef það

Pistill frá stjórn
Nokkuð hefur verið að gera hjá Stjórn frá því að við settum fram síðasta pistil. Framkvæmdastjórinn fór í leyfi frá störfum og var fyrirhugaða að hún yrði fjarverandi í mánuð. Stjórn hefur stokkið í verkin í fjarveru Lilju og náð að koma sér vel inn í stöðu félagsins og rekstur

Réttindanámskeið: Sjúkraþjálfun á hestbaki
Æfingastöðin stendur fyrir réttindanámskeiði í sjúkraþjálfun á hestbaki, dagana 23.-27. september 2024. Námskeiðið er tvískipt viku í senn, 35 klst. í hverju sinni. Fyrri hluti námskeiðsins fer fram í sept. 2024 og seinni hlutinn vor/haust 2025. Þátttakendur vinna að verkefni (tilfellalýsingu) milli námskeiða sem skilað verður og kynnt á seinni hluta

Æfingatímar fyrir Landsmót
Æfingatímar fyrir Landsmót hafa verið gefnir út.Sprettur fær eftirtalda æfingatíma á Hvammsvelli; fimmtudagur kl. 22:00-00:00föstudagur kl.11:00-12:00laugardagur kl.10:00-11:00sunnudagur kl.18:30-20:00 Við leggjum til að;Fullorðnir og ungmenni gangi fyrir á fimmtudegi.Börn og unglingar gangi fyrir föstudag og laugardag.Frjáls tími fyrir alla á sunnudegi. Keppnisnámskeið barna + unglinga verður á vellinum á laugardegi. Tillagan

Landsmótsfundur yngri flokka Spretts
Fimmtudaginn 27.júní verður haldinn knapafundur fyrir Landsmótsfara í yngri flokkum Spretts í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fundurinn hefst kl.19:00 og er gert ráð fyrir ca. 30 mín. Fundurinn er ætlaður fyrir þá keppendur í barna-, unglinga- og ungmennaflokki sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti. Foreldrar eru velkomnir með. Keppendum