Ræktunardagur Hrossaræktardeildar Spretts 11.febr. 2023.
Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur hélt frábærann fyrirlestur um sögu landsmóta en einnig um uppruna útgeislunar, fjallaði um fegurð í reið og hvaða ættfeður og mæður standa að hrossum sem skara framúr hvað þennan eiginleika varða. Mjög fróðleg erindi. Í framhaldi af því var hann með forskoðun á kynbótahrossum. Mætt var með 26 hross, 24 hryssur og 2 graðhesta. Efstu 5 hryssur voru eftirfarandi í þessari forskoðun:… Read More »Ræktunardagur Hrossaræktardeildar Spretts 11.febr. 2023.