Fréttir og tilkynningar

Vefur Spretts og sjálfboðaliðar

Nú er stjórn farin að skoða möguleika í stöðunni varðandi þróun á vefumhverfi Spretts. Okkur langar að leita til félagsmanna og fá frá ykkur hugmyndir hvað það er sem skiptir mestu máli varðandi vef félagsins og upplýsingamiðlun til félagsmanna. Hér í meðfylgnadi hlekk er form sem félagsmenn geta fyllt út

Nánar

Reiðhallarlyklar

Verð fyrir lykla veturinn 2024-2025. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 12.000kr Lykill: 6 mánuðir 20.000kr Árslykilll: 12 mánuðir 26.000kr Fjölskyldulykill af árslykli: 12 mánuðir 40.000 kr ( Aðeins er um að ræða einn lykil) Almennur reiðhallalykill er opinn virka daga frá klukkan 6:15 -8:30

Nánar

Vallarnefnd og Collect hringur

Undanfarna daga hefur vallarnefnd félagsins unnið að því að laga collect hringinn við enda keppnisvallana niðri á Samskipavelli. Búið er að moka upp efsta laginu og setja nýtt efni í völlinn. Þetta er kærkomið verk og við þökkum vallarnefndinni fyrir þessa vinnu.

Nánar

Afreksstyrkir Garðabæjar

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki. Íþróttafulltrúi/yfirþjálfari hvers félags sækir um afreksstyrki fyrir félagsmenn. Þeir sem telja sig eiga rétt á afreksstyrki, sjá reglur hér fyrir neðan, eru beðnir um að senda póst á th*****@********ar.is þess efnis, sem mun þá sjá um að sækja um styrkinn. Senda

Nánar

metamót Spretts – framlengdur skráningarfrestur

Margir hafa lent í vandræðum með að skrá að Metamótið í dag. Ástæðan er kerfisbilun hjá Advania sem hafði m.a. áhrif á öll kerfi RML þar með talið Sportfeng. Vegna þessa hefur metamótsnefnd ákveðið að framlengja skráningarfrestinn á mótið til miðnættis 3. september. Skránigin er komin í lag og knapar

Nánar

Metamót Spretts 2024 – skráning

Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 6.-8. september 2024.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut (ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður uppá keppni í tölti T3 í 1.flokki og gæðingatölti í áhugamannaflokki. Fyrirtækjatöltið verður á sínum

Nánar
Scroll to Top