Fréttir og tilkynningar

BLUE LAGOON mótaröðin fjórgangur
Blue Lagoon mótaröðin hefst fimmtudaginn 13.febrúar kl.17:00 í Samskipahöllinni. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fjórgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði;Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna vanir og meira vanir. Minna vanir keppa í V5 (léttari fjórgangur) og meira vanir keppa í V2.Unglingaflokkur (14-17ára),

Félagsgjöld 2025
Kæru félagsmenn hestamannafélagsins Spretts! Á næstu dögum verða sendir út greiðsluseðlar vegna félagsgjalda fyrir árið 2025 og munu greiðsluseðlar birtast í heimabankanum. Félagsgjöldin eru óbreytt frá fyrra ári:Fullorðnir (22 – 67 ára): 19.500 Ungmenni (18 – 21 árs): 9.500 Eldri borgarar: 19.500 valfrjálst (67 ára +, geta sótt um niðurfellingu )Undir 18 ára: frítt Ef þú

Pollanámskeið fellur niður vegna veðurs
Laugardaginn 1.febrúar fellur fyrirhugað námskeið hjá pollum niður vegna veðurs. Tímanum verður bætt við seinna meir.

Þorrablót Spretts og Fáks
Þorrablót Spretts og Fáks verður haldið laugardaginn 8.febúar nk. og fer fram í veislusalnum, Arnarfelli, í Samskipahöllinni. Hinn magnaði Sigurður Svavarsson sér um veislustjórn, Sprettskórinn mun skemmta og svo verður dansað fram á rauða nótt. Borðapantanir fara fram á sp******@******ur.is, miðaverð er 12.900kr. Húsið mun opna kl.18:30 og borðhald mun

Frestað Grímu- og glasafimi
Vegna slæmrar veðurspáar næstkomandi föstudag hefur verið ákveðið að fresta skemmtimótinu Grímu- og glasafimi. Reynt verður að finna nýja og hentuga tímasetningu fyrir viðburðinn sem verður þá auglýstur.

Hindrunarstökksnámskeið
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt helgina 22. og 23. febrúar. Skemmtilegt helgarnámskeið þar sem knapar fá innsýn í hindrunarstökksþjálfun. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að hafa grunnstjórn á hestum sínum. Markmið námskeiðsins er að auka