Skip to content

Fréttir

Þrígangsmót Spretts og Nýmót 2022 – Ráslistar og dagskrá

Hér kemur dagskrá og ásamt ráslistum fyrir Opna þrígangsmót Spretts og Nýmót Allar breytingar og afskráningar þurfa að berast á tölvupósti á netfangið motanefnd@sprettarar.is Hlökkum til að sjá ykkur öll á föstudaginn   Dagskrá  17.30    13 ára og yngra  17.50    Fimmgangs þrígangur  18.30     17 ára og yngri  18.50    Minna vanir  19:30    Meira vanir  20.00     Opinn flokkur  20 mín matarhlé að forkeppni lokinni… Read More »Þrígangsmót Spretts og Nýmót 2022 – Ráslistar og dagskrá

Opna Blue Lagoon mótaröðin – Ráslistar og dagskrá fyrir töltið

Nú liggur fyrir dagskrá og ráslistar fyrir töltið sem fram fer fram næstkomandi laugardag 12. mars í Blue Lagoon mótaröðinni. Fyrirkomulagið er þannig að 6 efstu knapar fara í úrslit en ekki verða riðin B úrslit. Knapar í barna- og unglingaflokki safna stigum í gegnum mótaröðina og verða veitt verðlaun fyrir stigahæstu knapana í hverjum flokki á síðasta mótinu. Dagskrá laugardagsins er sem hér segir.… Read More »Opna Blue Lagoon mótaröðin – Ráslistar og dagskrá fyrir töltið

Úrslit annarra vetrarleika Spretts og Camper Iceland

Í dag fóru fram aðrir vetrarleikar Spretts og Camper Iceland, góð þátttaka var og gaman að sjá mörg góð hross í braut. Þriðju og síðustu vetrarleikarnir verða svo 10. apríl, stefnan er að vera úti á velli og að mótinu loknu verður boðið uppá grillaðar pylsur. Hér eru úrlsit dagsins. Þökkum öllum þátttakendum fyrir daginn í dag.  Pollar teymdirBreki Rúnar Freysteinsson Kolfinna frá Nátthaga Brún… Read More »Úrslit annarra vetrarleika Spretts og Camper Iceland

Opna Blue Lagoon mótaröðin – skráning í gæðingakeppni

Skráning er hafin á fjórða og síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts, Gæðingakeppni. Mótið verður haldið föstudaginn 25.mars í Samskipahöllinni í Spretti og verða eftirfarandi flokkar í boði, riðið verður fullt program og einn og einn inn á í einu:Barnaflokkur (10-13 ára)Unglingaflokkur (14-17 ára) Sex skráningar þarf í hvern flokk svo að boðið sé upp á hann. Blue Lagoon nefndin áskilur sér rétt á… Read More »Opna Blue Lagoon mótaröðin – skráning í gæðingakeppni

Dymbilvikusýning Spretts 2022

Nú langar okkur að endurvekja gömlu góðu Dymbilvikusýninguna, hún hefur að eðlilegum orsökum fallið niður tvö síðust ár. Sýningin verður þann 13.apríl næstkomandi og þá munum við eins og undanfarin ár halda létta keppni milli nágranna félaganna um flottustu ræktunarhesta sem hafa fæðst hjá félagsmönnum í hverju félagi. Okkur þætti vænt um ef félagsmenn í hmf Spretti hafa áhuga á að koma fram með hross… Read More »Dymbilvikusýning Spretts 2022