Fréttir og tilkynningar

BLUE LAGOON mótaröðin fjórgangur

Blue Lagoon mótaröðin hefst fimmtudaginn 13.febrúar kl.17:00 í Samskipahöllinni. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fjórgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði;Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna vanir og meira vanir. Minna vanir keppa í V5 (léttari fjórgangur) og meira vanir keppa í V2.Unglingaflokkur (14-17ára),

Nánar

Félagsgjöld 2025

Kæru félagsmenn hestamannafélagsins Spretts! Á næstu dögum verða sendir út greiðsluseðlar vegna félagsgjalda fyrir árið 2025 og munu greiðsluseðlar birtast í heimabankanum. Félagsgjöldin eru óbreytt frá fyrra ári:Fullorðnir (22 – 67 ára):  19.500 Ungmenni (18 – 21 árs):  9.500 Eldri borgarar:  19.500 valfrjálst (67 ára +, geta sótt um niðurfellingu )Undir 18 ára:  frítt Ef þú

Nánar

Þorrablót Spretts og Fáks

Þorrablót Spretts og Fáks verður haldið laugardaginn 8.febúar nk. og fer fram í veislusalnum, Arnarfelli, í Samskipahöllinni. Hinn magnaði Sigurður Svavarsson sér um veislustjórn, Sprettskórinn mun skemmta og svo verður dansað fram á rauða nótt. Borðapantanir fara fram á sp******@******ur.is, miðaverð er 12.900kr. Húsið mun opna kl.18:30 og borðhald mun

Nánar

Frestað Grímu- og glasafimi

Vegna slæmrar veðurspáar næstkomandi föstudag hefur verið ákveðið að fresta skemmtimótinu Grímu- og glasafimi. Reynt verður að finna nýja og hentuga tímasetningu fyrir viðburðinn sem verður þá auglýstur.  

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt helgina 22. og 23. febrúar. Skemmtilegt helgarnámskeið þar sem knapar fá innsýn í hindrunarstökksþjálfun. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að hafa grunnstjórn á hestum sínum. Markmið námskeiðsins er að auka

Nánar
Scroll to Top