Fréttir og tilkynningar

Jólabingó yngri flokka Spretts

Sunnudaginn 18. desember kl.17:00-19:00 í veislusal Samskipahallarinnar verður haldið Jólabingó yngri flokka Spretts. Allir Sprettarar 8 ára til 21 árs eru velkomnir í Jólabingóið. Veglegir vinningar! Jólaöl og smákökur í boði. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Nánar

Leiðin að gullinu

Landsliðs- og afreksnefnd LH býður unglingum í á vegum hestamannafélaga sérstakt tilboðsverð á aðgöngumiða á „Leiðina að gullinu“ menntadagi landsliðsins. Unglingum á aldrinum 13-17 ára býðst miðinn á 3.000 kr. ef keypt er í gegnum hestamannafélögin í forsölu. Miðapantarnir í

Nánar

Kerrur við Húsasmiðjuhöll

Kerrueigendur eru beðnir um að fjarlæja allar kerrur sem standa við langhlið Húsasmiðjuhallarinnar í dag, 7.des. Óheimilt er að leggja kerrum við höllina þar til í lok næstu viku vegna framkvæmda við höllina. Hægt er að leggja kerrum á gamla

Nánar

Skötuveisla 23.des

Skötuvinir Spretts blása til veilsu í hádeginu 23.des.11:30-14:00 Kæst skata, tindabikkja, saltfiskur, brennivín,Bolabjór, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt smjör. Aðgangseyrir 4900kr pr mann – takmarkaður sætafjöldi. Borðapantarnir á sp******@********ar.is Húsið opnar kl 11:00, borðhald verður á milli 11:30 og

Nánar

Vilt þú starfa í nefndum LH?

Að loknu hverju landsþingi skipar stjórn Landssambands hestamannafélaga í nefndir sambandsins til tveggja ára. Nefndarstörf eru undirstaðan í öllu starfi LH og mikilvægt að fá öfluga sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum. Ef þú ert tilbúin/n til að starfa í

Nánar

Einkatímar með Ragnhildi Haraldsdóttur

Ragnhildur mun kenna einkatíma í Spretti á miðvikudögum frá kl.14:00-19:00. Námskeiðið samanstendur af 4 einkatímum sem eru kenndir eftirtalda daga; 14.des., 21.des., 11.jan og 18.jan. Kennt verður bæði í Samskipahöll og Húsasmiðjuhöll. Hver tími er 45mín. Ragnhildur Haraldsdóttir er menntaður

Nánar

Vinna við hendi og hringteymingar – Framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeiðin bjóða upp á einstaklingsmiðaðri nálgun en haldið verður áfram með bæði vinnu í hendi og hringteymingar. Farið verður í fimiæfingar frá jörðu sem stuðla að því að auka sveigjanleika og styrk hestsins, ásamt aukinni nákvæmni í ábendingum knapa.Einnig verður

Nánar

Vinna við hendi og hringteymingar – Grunnnámskeið

Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á yfirlínu og andlegu og líkamlegu jafnvægi. Grundvöllur árangurs er að hesturinn sé sáttur og skilji

Nánar

Opinn tími fyrir yngri flokka

Vekjum athygli á því að fráteknir eru opnir tímar fyrir yngri flokka (10-21 árs) í reiðhöllum Spretts. Í sumum tímum er fyrirfram ákveðið hvað verður gert, t.d. stundum verða settar upp hindranir eða farið í leiki, aðra daga mæta kennarar

Nánar

Helgarnámskeið með Þórarni Ragnarssyni

Helgina 9.-11.des. nk. verður haldið helgarnámskeið með reiðkennaranum Þórarni Ragnarssyni. Kennt verður föstudag til sunnudags í Samskipahöllinni. Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur

Nánar
Scroll to Top