
Samskipadeildin, Equsana fjórgangurinn, úrslit kvöldsins
Fyrsta mót vetrarins í Samskipadeildinni var í kvöld, Equsana fjórgangurinn. Sigurvegarar kvöldsins voru þær Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og hryssan Elva frá Auðsholtshjáleigu með einkunnina 7,03 Stigahæsta liðið var lið Vagna og þjónustu. Spenna var í loftinu fyrir kvöldið, margir nýjir keppendur








