Fréttir og tilkynningar

Samskipadeildin, Equsana fjórgangurinn, úrslit kvöldsins

Fyrsta mót vetrarins í Samskipadeildinni var í kvöld, Equsana fjórgangurinn. Sigurvegarar kvöldsins voru þær Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og hryssan Elva frá Auðsholtshjáleigu með einkunnina 7,03 Stigahæsta liðið var lið Vagna og þjónustu. Spenna var í loftinu fyrir kvöldið, margir nýjir keppendur

Nánar

Equsana fjórgangurinn í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts.

Áhugamannadeild Spretts verður að Samskipadeildinni! Samskip hefur staðið þétt við bakið á Spretti sem styrktaraðili og munu gera það áfram og nú einnig sem aðalstyrktaraðili áhugamannadeildarinnar. Fimmtudaginn 16. febrúar hefst vinsæla mótaröðin, áhugamannadeild Spretts að nýju. Við byrjum á fjórgangi,

Nánar

Fjórgangur BLUE LAGOON mótaröð Spretts

Hestamannafélagið Sprettur í samstarfi við BLUE LAGOON býður upp á mótaröð í Samskipahöllinni fyrir knapa í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Mánudaginn 20.febrúar kl.18:15 verður keppt í fjórgangi, V2 og V5. Keppt verður eftir lögum og reglum LH. Skráning hefst mánudaginn

Nánar

Hitaveita

Nú eru framkvæmdir á fullri ferð þar sem nýjasti hluti hmf Spretts mun svo rísa í landi Garðabæjar. Verið er að leggja lagnir, undirbúa gatnagerð og leggja nýja reiðleið á milli hverfa. Meðal lagna sem verið er að leggja er

Nánar

Ræktunardagur Hrossaræktardeildar Spretts 11.febr. 2023.

Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur hélt frábærann fyrirlestur um sögu landsmóta en einnig um  uppruna útgeislunar, fjallaði um fegurð í reið og hvaða ættfeður og mæður standa að hrossum sem skara framúr hvað þennan eiginleika varða. Mjög fróðleg erindi. Í framhaldi af

Nánar

úrslit opna Fjórgangsmót Spretts

Opna fjórgangsmót Spretts fór fram í kvöld. Þátttaka var með ágætum og gaman að sjá hversu margir Sprettarar tóku þátt. Þökkum við styrktaraðila mótsins, Flagbjarnarholt hrossarækt, fyrir stuðninginn, sem og Líflandi sem gaf ábreiður til vinningshafa. Úrslit urðu eftirfarandi; Mót:

Nánar

Einkatímar hjá Steinari

Í febrúar og mars mun Steinar Sigurbjörnsson reiðkennari bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni annanhvern fimmtudag. Um verður að ræða fjóra 40 mínútna tíma. Kennt verður eftirfarandi fimmtudaga; 23.feb., 9.mars, 23.mars og 30.mars (síðustu tveir tímarnir verða kenndir með viku

Nánar

Töltgrúppa!

Töltgrúppa! Töltgrúppa! Töltgrúppa!Nú fer töltgrúppan senn að tölta af stað! Enn er hægt að skrá sig – hér er beinn hlekkur á skráninguna í Sportabler;https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTY5NTU=?

Nánar

Úrslit BLUE LAGOON töltsins

Fyrsta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram mánudaginn 6. febrúar og var keppt í tölti. Góðþátttaka var á mótinu og greinilegt er að þjálfun hefur verið hafin snemma hjá þessum duglegukrökkum. Við viljum þakka styrktaraðila okkar, Blue Lagoon, fyrir

Nánar

Forskoðun kynbótahrossa  11.02.2023 Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni 11.02. 2023 kl 13.30-17.  en hann heldur einnig fyrirlestur kl 12-13  á sama stað. Þátttaka opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr. Skráning hjá : ha******@**.is 

Nánar
Scroll to Top