Fréttir og tilkynningar

Páskafrí

Kæru Sprettarar. Dagana 6.apríl til 11.apríl verð ég í fríi, mun því ekki svara símtölum nema brýna nauðsyn beri til frá félagsmönnum að ná í mig. Gleðilega páska Lilja Sigurðard.

Nánar

Dagskrá Dymbilvikusýningar Spretts.

Það stefnir í skemmtilegt kvöld í Samskipahöllinni á Dymbilvikusýningu Spretts, fjölmörg hross munu dansa um gólfið. Súpa verður á boðstólum í veitingasölunni og auðvitað verður barinn opinn. Miðaverð er 2000kr selt inn við innganginn. Frítt inn fyrir 12 ára og

Nánar

Undirbúningur fyrir Kvennatölt

  Friðdóra Friðriksdóttir, reiðkennari og keppnisknapi, býður upp á stutta reiðtíma sem hugsaðir eru sem aðstoð fyrir keppni. Konur sem hafa hug á að taka þátt í Kvennatöltinu eru sérstaklega hvattar til að nýta sér þessa þjónustu. Þriðjudaginn 18. apríl

Nánar

Þrautabrautar og leikjadagur æskunnar

  Sumardaginn fyrsta, þann 20.apríl, verður haldinn þrautabrautar- og leikjadagur fyrir æskuna í Spretti. Sett verður upp þrautabraut í Samskipahöllinni ásamt því að farið verður í leiki, á hestbaki. Við byrjum á allra yngstu knöpunum kl.10, börn og unglingar mæta

Nánar

Dymbilvikusýning spretts

Nú styttist óðfluga í Dymbilvikusýningu Spretts sem verður í Samskipahöllinni 4.apríl. Sýningin hefst kl 20:00. Dagskráin er að smella saman og verða fjölmörg atriði frá Spretturum, bæði ræktunarbú og fjölskyldur sem munu dansa um á gólfinu. Hvetjum hestamenn til þess

Nánar

Niðurstöður Skyndiprents gæðingaskeiðsins

Síðasta grein Samskipadeildarinnar, áhugamannadeildar Spretts var gæðingaskeið, mótið var haldið á skeiðbrautinni í Sörla, 42 hestar og knapar mættu galvaskir til leiks og var keppni æsispennandi. Liðaplattann hlaut lið Stjörnublikks Heildarniðurstöður gæðingaskeiðs Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn1 Hermann

Nánar

Niðurstöður Devold töltsins

Devold töltið fór fram í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts í kvöld og var keppni æsispennandi frá fyrsta holli til þess síðasta. Hestar og knapar léku á alls oddi og var frábær stemning á pöllunum. Nú er aðeins gæðingaskeiðið eftir og er

Nánar

Skyndiprents Gæðingaskeið ráslistar

Síðasta mótið í vetur verður Skyndiprents gæðingaskeiðið. Við munum skeiða í Sörla og láta gamminn geysa á brautinni þar. Mótið hefst kl 11:00. Alendis verður að sjálfsöguð með beina útsendingu af mótinu. Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir

Nánar

Félagsfundur 13. apríl

Félagsfundur hmf Spretts 13.apríl kl 20:00 í veislusal Spretts. Fundarefni Landsmót 2024, skipulag og undirbúningur. Stjórn Spretts

Nánar

Viðrunarhólf Spretts

Ágætu Sprettarar Af gefnu tilefni minnum við Sprettara á að óheimilt er að nota viðrunarhólfin eins og stendur. Það er einfaldlega vegna þess að við erum að spyrna við því að grasrótin skemmist og hólfin spænist  upp. Vonumst til þess að

Nánar
Scroll to Top