Fréttir og tilkynningar

Samskipadeildin slaktaumatölt

Nú styttist óðfluga í næsta mót í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, næst er það slaktaumatölt styrktaraðili mótsins er Útfarastofa Íslands. Mótið fer fram 2.mars í Samskipahöllinni. Húsið opnar kl 17:30 og hefst keppni kl 19:00, við vonumst auðvitað til þess að

Nánar

úrslit opna töltmóts Spretts

Opið töltmót Spretts fyrir fullorðna fór fram föstudaginn 24.febrúar. Mótið var styrkt af Ellingsen sem gaf efstu sætum gjafabréf og þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn. Keppt var í 1.flokki og 2.flokki í tölti T3. Þórunn Kristjánsdóttir á hryssunni Dimmu

Nánar

Landsmót 2024

Undirbúningur fyrir Landsmót 2024 er í fullum gangi.Dagana 1.-7.júlí 2024 verður Landsmót hestamanna haldið á félagssvæði Spretts í Garðabæ og Kópavogi.Landsmót hestamanna 2024 verður tuttugasta og fimmta Landsmótið í röðinni frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið

Nánar

Niðurstöður úr fjórgangi BLUE LAGOON mótaröðin

Niðurstöður frá Blue Lagoon mótaröð Spretts – fjórgangur Mánudaginn 20.febrúar fór fram keppni í fjórgangi í Blue Lagoon mótaröð Spretts. Ungir og efnilegir knapar sýndu þar hesta sína og höfðu gaman af. Efstu knapar hlutu glæsilega vinninga frá Hrímni sem

Nánar

Viðrunarhólf

Notkun á viðrunarhófum Spretts er óheimil frá og með deginum í dag, 20.feb og þar til við gefum leyfi í vor. Ástæða þess að við viljum vernda grasrótina í hólfunum svo ekki myndist drullusvað í þeim þegar hross eru úti

Nánar

Samskipadeildin, Equsana fjórgangurinn, úrslit kvöldsins

Fyrsta mót vetrarins í Samskipadeildinni var í kvöld, Equsana fjórgangurinn. Sigurvegarar kvöldsins voru þær Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og hryssan Elva frá Auðsholtshjáleigu með einkunnina 7,03 Stigahæsta liðið var lið Vagna og þjónustu. Spenna var í loftinu fyrir kvöldið, margir nýjir keppendur

Nánar

Equsana fjórgangurinn í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts.

Áhugamannadeild Spretts verður að Samskipadeildinni! Samskip hefur staðið þétt við bakið á Spretti sem styrktaraðili og munu gera það áfram og nú einnig sem aðalstyrktaraðili áhugamannadeildarinnar. Fimmtudaginn 16. febrúar hefst vinsæla mótaröðin, áhugamannadeild Spretts að nýju. Við byrjum á fjórgangi,

Nánar

Fjórgangur BLUE LAGOON mótaröð Spretts

Hestamannafélagið Sprettur í samstarfi við BLUE LAGOON býður upp á mótaröð í Samskipahöllinni fyrir knapa í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Mánudaginn 20.febrúar kl.18:15 verður keppt í fjórgangi, V2 og V5. Keppt verður eftir lögum og reglum LH. Skráning hefst mánudaginn

Nánar

Hitaveita

Nú eru framkvæmdir á fullri ferð þar sem nýjasti hluti hmf Spretts mun svo rísa í landi Garðabæjar. Verið er að leggja lagnir, undirbúa gatnagerð og leggja nýja reiðleið á milli hverfa. Meðal lagna sem verið er að leggja er

Nánar

Ræktunardagur Hrossaræktardeildar Spretts 11.febr. 2023.

Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur hélt frábærann fyrirlestur um sögu landsmóta en einnig um  uppruna útgeislunar, fjallaði um fegurð í reið og hvaða ættfeður og mæður standa að hrossum sem skara framúr hvað þennan eiginleika varða. Mjög fróðleg erindi. Í framhaldi af

Nánar
Scroll to Top