
Ræktunardeild/nefnd hestamannafélagsins Spretts óskar eftir upplýsingum frá félagsmönnum um sýnd hross á árinu.
Upplýsingar um IS númer, nafn hests og ræktanda skal sendast fyrir 30.september á: hanneshj@mi.is eða audur.stefansdottir@gmail.com.
Efstu hross i hverjum árgangi verða kynnt og verðlaunuð.