Fréttir og tilkynningar

Dymbilvikusýning spretts

Nú styttist óðfluga í Dymbilvikusýningu Spretts sem verður í Samskipahöllinni 4.apríl. Sýningin hefst kl 20:00. Dagskráin er að smella saman og verða fjölmörg atriði frá Spretturum, bæði ræktunarbú og fjölskyldur sem munu dansa um á gólfinu. Hvetjum hestamenn til þess

Nánar

Niðurstöður Skyndiprents gæðingaskeiðsins

Síðasta grein Samskipadeildarinnar, áhugamannadeildar Spretts var gæðingaskeið, mótið var haldið á skeiðbrautinni í Sörla, 42 hestar og knapar mættu galvaskir til leiks og var keppni æsispennandi. Liðaplattann hlaut lið Stjörnublikks Heildarniðurstöður gæðingaskeiðs Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn1 Hermann

Nánar

Niðurstöður Devold töltsins

Devold töltið fór fram í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts í kvöld og var keppni æsispennandi frá fyrsta holli til þess síðasta. Hestar og knapar léku á alls oddi og var frábær stemning á pöllunum. Nú er aðeins gæðingaskeiðið eftir og er

Nánar

Skyndiprents Gæðingaskeið ráslistar

Síðasta mótið í vetur verður Skyndiprents gæðingaskeiðið. Við munum skeiða í Sörla og láta gamminn geysa á brautinni þar. Mótið hefst kl 11:00. Alendis verður að sjálfsöguð með beina útsendingu af mótinu. Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir

Nánar

Félagsfundur 13. apríl

Félagsfundur hmf Spretts 13.apríl kl 20:00 í veislusal Spretts. Fundarefni Landsmót 2024, skipulag og undirbúningur. Stjórn Spretts

Nánar

Viðrunarhólf Spretts

Ágætu Sprettarar Af gefnu tilefni minnum við Sprettara á að óheimilt er að nota viðrunarhólfin eins og stendur. Það er einfaldlega vegna þess að við erum að spyrna við því að grasrótin skemmist og hólfin spænist  upp. Vonumst til þess að

Nánar

Devold Töltið ráslistar

Nú styttist Samskipadeildin heldur betur í annan endan, tvö mót eru framundan núna um helgina. Á föstudag verður Delvold Töltið í Samskipahöllinni og á laugardag verður Skyndiprents Gæðingaskeiðið á skeiðbrautinni í Sörla. Greinilegt er að liðin hafa verið dugleg að

Nánar

Úrslit frá gæðingakeppni BLUE LAGOON mótaraðar Spretts

  Fjórða og síðasta mótið í mótaröð Blue Lagoon og Spretts fór fram mánudaginn 27. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Keppt var í gæðingakeppni innanhúss. Um 40 þátttakendur voru skráðir til leiks, flestir í unglingaflokki. Í barnaflokki var það Þórhildur

Nánar

Devold Töltið

Nú styttist óðfluga í Devold töltið í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts. Mótið verður í Samskipahöllinni nk föstudag, 31.mars. Síðasti skráningardagur liðanna er í dag og verður spennandi að sjá hvaða hestar og knapar munu koma í braut á föstudaginn. Húsið opnar

Nánar

Þriðju vetrarleikar Spretts

Þriðju vetrarleikar Spretts sem áttu að vera nk sunnudag, 2. apríl seinkar til laugardagsins 15. apríl. Hlökkum til að sjá sem flesta Sprettara á brautinni þann 15. apríl nk. Vetrarleikanefndin

Nánar
Scroll to Top