
Niðurstöður opna gæðingamóts Spretts og Fáks.
Opna Gæðingamót Fáks og Spretts var haldið núna í vikunni, forkeppni í barna, unglinga og ungmennaflokki fór fram sl þriðjudag og forkepnni í Gæðingatölti, A- og B- flokkum á miðvikudagskvöldið. Öll úrslit fóru svo fram fimmtudagskvöldið 1.júní. Þátttaka var góð







