Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður opna gæðingamóts Spretts og Fáks.

Opna Gæðingamót Fáks og Spretts var haldið núna í vikunni, forkeppni í barna, unglinga og ungmennaflokki fór fram sl þriðjudag og forkepnni í Gæðingatölti, A- og B- flokkum á miðvikudagskvöldið. Öll úrslit fóru svo fram fimmtudagskvöldið 1.júní. Þátttaka var góð

Nánar

Miðbæjarreiðin 3. júní

Hvetjum Sprettara til þess að fjölmenna í miðbæinn nk laugardag. Miðbæjarreið Landssambands Hestamannafélaga og Horses of Iceland verður haldin laugardaginn, 3. júní kl. 15:00 í miðbæ Reykjavíkur. Miðbæjarreiðin er ákaflega skemmtileg hefð sem vekur athygli á því mikilvæga hlutverki sem Íslenski hesturinn hefur í hjörtum okkar

Nánar

Opið Gæðingamót Fáks og Spretts

Ákveðið hefur verið að hafa forkeppni á opna gæðingamóti Fáks og Spretts 30.maí og 31.maí, öll úrslit verða fimmtudaginn 1.júní. Mótið verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal. A og B flokkar hafa verið semaeinaðir. Allar skeiðgreinar falla niður og

Nánar

Niðurstöður Opna íþróttamóts Spretts

Helgina 12.-14.maí sl var haldið opið íþróttamót Spretts. Þátttaka var ágæt og vorum við nokkuð heppin með veður á mótinu í heild. Þökkum öllum sjálfboðaliðum sem komu að mótinu, svona mót er ekki haldið án þess að fólk leggi hönd

Nánar

Gæðingamót Fáks og Spretts – Skráning opin

Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 26. og 28 maí 2023 á félagssvæði Fáks. Forkeppni verður á föstudeginum og úrslit verða riðin á sunnudeginum 28.maí vegna fyrirhugaðrar miðbæjarreið í miðbæ Reykjavíkur og viljum við ekki að það skarist

Nánar

Móttaka á vörubrettum

Nú hvetjum við Sprettara til þess að taka til við hesthúsin sín um helgina. Mikið er af vörubrettum við mörg hesthús í hverfinu og því miður verður af þeim töluverður sóðaskapur í hverfinu okkar. Hvetjum við eigendur bretta á baggaplaninu

Nánar

Niðurstöður Frimamóts Spretts

Firmamót Spretts var haldið á sumardaginn fyrsta, 20.apríl sl á aðalkeppnisvelli Spretts. Góð þáttaka var á mótinu og lék veðrið við keppendur og áhorfendur. Pollar teymdir hestur LiturBjarni Hrafn Sigurbjörnsso Glói Stórahofi Rauð glófextur stjórnótturMargrét Inga Geirsdóttir Stóra Tesla Skyggnisholti

Nánar

Stjörnuhlaupið 20.maí 2023

Sprettarar vinsamlega athugið eftirfarandi. Stjörnuhlaupið 20.maí 2023, hluti hlaupaleiðar liggur um reiðleiðir nálægt Spretti. Hlaupaleiðin.  Rás- og endamark er við innganginn í íþróttahúsinu Miðgarði sem stendur við golfvöll GKG í Vetrarmýrinni. Hlaupaleiðin liggur í landi Vífilsstaða og Heiðmörk og m.a.

Nánar

17. maí 2023 móttaka Fáks og Sörlakvenna

Sprettskonur taka á móti konum frá Fáki og Sörla Sprettskonur leggja af stað um kl. 17: 15 frá Samskipahöllinni og ríða á móti gestunum Öllum konum boðið upp á staup af Grand áður en lagt verður af stað frá Spretti

Nánar
Scroll to Top