
Drög að dagskrá Metamóts
Nú styttist óðfluga í hið stórskemmtilega Metamót Spretts Mótið fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningargjöld eru 7000kr pr grein, skráning verður opin til miðnættis sunnudagsins 27.ágúst. 28.8 – 30.8 mun hver skráning kosta








