Fréttir og tilkynningar

Vinningsmiðar stóðhestahappdrætti æskunnar

Dregið hefur verið í stóðhestahappdrætti æskunnar! Vinningsmiðarnir eru eftirfarandi; Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ – miði nr.62Grímur frá Skógarási – miði nr.Lexus frá Vatnsleysu – miði nr.22Ljósvaki frá Valstrýtu – miði nr.168Ljósvíkingur frá Hamarsey – miði nr.155Styrkur frá Stokkhólma – miði

Nánar

Karlatölt spretts dagskrá og ráslistar

Karlatölt Spretts verður í dag, 21. apríl. Húsið opnar kl 18:00, þá verður hægt að teyma hross inn og sína þeim völlinn fyrir þá sem það vilja. Glæsilegir vinningar verða í öllum flokkum, meðal annars verður dregið um folatoll í

Nánar

Firmakeppni Spretts 2023

Takið fimmtudaginn 20.apríl frá. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts milli kl 12-13. Keppnin hefst á teymdum pollum kl 14:00 Biðlum til þeirra sem unnu farandbikara í fyrra að skila þeim á meðan skráningu stendur. Skráningargjöld á firmakeppni eru

Nánar

Karlatölt Spretts

Síðasti skráningardagur á Karlatölt Spretts er miðvikudagurinn 19.apríl. Glæsilegir vinningar verða í öllum flokkum, td. folatollar, reiðtímar, verðlaun frá Equsana, vinningar frá Bola ofl. ofl. ofl. Hvetjum alla karla til að skrá sig á skemmtilegt mót.

Nánar

Firmakeppni Spretts 2023

Takið fimmtudaginn 20.apríl frá. Firmakeppni Spretts er ein af mikilvægustu tekjuleiðum félagsins. Firmanefndin ætlar að safna saman styrkjum og halda skemmtilegt mót. Þeir/þær sem vilja styrkja mótið er bent á að hafa samband við Bödda í síma 897-7517, Sverri 896

Nánar

Hreinsunardagur Spretts 2023

Hreinsunardagur Spretts verður 19.apríl nk, daginn fyrir sumardaginn fyrsta. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til við að halda svæðinu okkar hreinu og snyrtilegu. Ruslapoka og áhöld verður hægt að nálgast við reiðhallir

Nánar

Aðalfundur Spretts 2023

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 18. apríl n.k. kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Aðalfundarstörfum verður framhaldið þaðan sem frá var horfið þegar tillaga um

Nánar

Pollanámskeið

Áframhaldandi reiðnámskeið fyrir okkar allra yngstu og krúttlegustu Sprettara – pollanámskeið. Kennt verður á laugardögum, hver tími um 40mín. Stefnt er að því að kenna fyrstu tvo tímana inni og færa sig svo út í stóra gerðið neðst á Fluguvöllum

Nánar

Félagsfundur Spretts

Félagsfundur hmf. Spretts 13.apríl kl 20:00 í veislusal Spretts. Fundarefni Landsmót 2024, skipulag og undirbúningur. Stjórn Spretts

Nánar
Scroll to Top