Skip to content

Gæðingalist yngri flokkar

Reiðkennarinn og gæðingalistardómarinn Randi Holaker mun kenna námskeið í gæðingalist. Randi er reynskumikill reiðkennari auk þess að vera keppnisknapi í fremstu röð.

Kennt verður á sunnudögum, 3 skipti, 40mín hver tími, í Húsasmiðjuhöll. Einungis 8 pláss í boði.

Kennt verður eftirtalda sunnudaga;
21.janúar, 28.janúar (4.feb til vara) og 18.febrúar.

Verð er 29.000kr.
Skráning er hafin á sportabler.com.
https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjY1Nzg=

Að loknu námskeiðinu verður boðið upp á æfingamót/æfingarennsli í gæðingalist fyrir þá sem hafa áhuga á að spreyta sig í keppnisgreininni. Æfingamótið verður haldið laugardaginn 24.febrúar í Samskipahöll og verður auglýst nánar þegar nær dregur.