Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 20.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Skipt verður í hópa, minna vanir og meira vanir.
Líkt og áður er námskeiðið gjaldfrjálst og hvetjum við alla polla til að skrá sig. Mikið stuð og mikið gaman!
Þó er nauðsynlegt að skrá sig í gegnum sportabler til að tryggja sér pláss á námskeiðinu.
Hér er beinn hlekkur á skráningu;