Fréttir og tilkynningar

Uppskeruhátíð barna og unglinga 2023

Uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts 2023 Uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts verður haldin fimmtudaginn 16.nóvember. Uppskeruhátíðin er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á ae************@********ar.is fyrir miðnætti þriðjudaginn 14.nóv. Leyfilegt er að taka með sér einn vin/vinkonu/foreldri/forráðamann. Ef einhverjir

Nánar

Knapamerki fullorðnir

Verkleg knapamerki 1 fyrir fullorðna! Verklegt KM1 verður kennt í nóvember og desember 2023. Kennt verður á mánudögum kl.18-19 í hólfi 3 í Samskipahöll og miðvikudögum kl.17-18 í Húsasmiðjuhöll. Samtals eru kenndir 8 tímar. Fyrsti tíminn er mánudaginn 20.nóv og

Nánar

Útreiðanámskeið

Útreiðanámskeið í nóvember og desember! Boðið er uppá einstaklingstima eða litla hópa. Ef þú ert að koma þér í hnakkinn aftur en vilt fá stuðning með leiðsögn er boðið uppá útreiðarnámskeið þar sem byrjað er inni gerði og svo farið

Nánar

Pollafimi

Nýtt námskeið! Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir tvo litla knapa að sameinast um einn hest. Það sem þarf er hestur,

Nánar

Hestamennsku námskeið

Hestamennsku námskeið! Hestamennskunámskeið fyrir hressa krakka, 9 ára og eldri, sem hafa áhuga á hestum og öllu sem þeim tengist. Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á hestum og umhirðu hrossa á skemmtilegan og líflegan hátt. Námskeiðið er kennt á

Nánar

Verkleg knapamerki fyrir fullorðna

Ef áhugi er fyrir hendi verður boðið upp á verklega kennslu fyrir fullorðna á öllum stigum Knapamerkjanna. Áhugasamir sendi póst á fr***********@********ar.is með óskir um kennslu í Knapamerkjum. Nú þegar er hafin skráning á 5. stig Knapamerkjanna:https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjMwNzI=  

Nánar

Verkleg Knapamerki

Knapamerki 1Verkleg kennsla hefst mánudaginn 13.nóv. Hægt verður að taka bæði Knapamerki 1 og 2 ef vilji er fyrir hendi í framhaldi af hvoru öðru. Tímafjöldi í KM1 eru 8 tímar. Ath. ekki kennt föstudaginn 1.des. Kennt verður á mánudögum

Nánar

Uppskeru og árshátíð Spretts 2023

Nú fögnum við góðu ári og góðri uppskeru hjá Spretturum á líðandi ári, ómetanlegri vinnu sjálfboðaliða, góðum árangri á keppnisbrautinni, góðum kynbótahrossum frá Sprettsfélögum. Skemmtum okkur og fögnum saman eins og best við getum í veislusal Spretts laugardagskvöldið 4.nóv. Miða/borðapantanir

Nánar

Einkatímar hjá Antoni

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með einkatíma miðvikudagana 15.nóv og 22.nóv nk. í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr. Skráning er opin og fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur.

Nánar
Scroll to Top