Fréttir og tilkynningar

Vinna veitna á svæði spretts

Á næstu dögum munu Veitur þurfa að grafa í sundur Hattarvelli vegna lagnar á heitavatnslögn að Húsasmiðjuhöllinni, reynt verður að haska því verki eins og kostur er, það verður hægt keyra inn götur fyrir ofan þverskurðinn. Með þessu styttist óðfluga

Nánar

Félagsgjöld Spretts og worldfengur

Nú styttist óðfluga í að félagsgjöld fyrir 2024 verði send út á félagsmenn Spretts. Eins og margir vita þá geta skuldlausir félagsmenn fengið aðgang að Worldfeng í gegnum Sprett. Þeir félagsmenn sem ekki hafa enn greitt félagsgjöldin fyrir 2023 geta

Nánar

Einkatímar hjá Antoni Páli

Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í desember. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru miðvikudaginn 13.des og miðvikudaginn 20.des. Kennt verður í Samskipahöll hólf 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17.  Verð er 35.000kr. Knapar í yngri flokkum eru einnig

Nánar

helgarnámskeið með Viðari Ingólfssyni

Helgina 16.-17.des nk. mun landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo 45 mínútna einkatíma, kenndir laugardaginn 16.des og sunnudaginn

Nánar

eitt pláss laust í félagshesthúsi Spretts

Vegna forfalla losnaði eitt pláss í Félagshesthúsi Spretts. Umsóknir berast á sp******@********ar.is Félagshesthús Spretts er staðsett neðst í Heimsenda, í húsinu eru 5-6 pláss fyrir unglinga sem langar að stíga sín fyrstu skref í að halda hest. Húsið er hugsað

Nánar

Léttleiki, virðing og traust!

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Samskipahöllinni í Spretti fimmtudaginn 23.nóvember kl.19:30. Sigvaldi verður með 1-2 hesta á mismunandi þjálfunarstigum og segir frá sínum hugmyndum og aðferðum sem snúa að tamningu og þjálfun og hestamennskunni í

Nánar

Einka- og paratímar Sigvaldi Lárus

Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á einkatíma hvort sem er með ung og óreynd hross eða eldri og reyndari hross. Í boði eru einkatímar en einnig er hægt að mæta t.d. saman vinir, par, mæðgur, mæðgin o.s.frv.

Nánar

helgarnámskeið Anton Páll 2.-3.des

  Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru laugardaginn 2.des og sunnudaginn 3.desKennt verður í Samskipahöll hólf 2. Kennsla fer fram milli kl.9-17. Verð er 35.000kr.  Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir

Nánar

Stigahæstu börn og unglingar Spretts 2023

Þar sem tæknin var eitthvað aðeins að stríða okkur á uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts var ákveðið að birta hér sérstaklega myndir af þeim börnum og unglingum sem sköruðu framúr á keppnisvellinum árið 2023. Öll fengu þau myndirnar innrammaðar til

Nánar
Scroll to Top