
Niðurstöður Metamóts 2023
Um nýliðna helgi fór fram árlegt Metamót Spretts. Þrátt fyrir slæma veðurspá létu keppendur í A og B flokkum það ekki á sig fá og mættu galvaskir í braut á föstudag, keppendur í A-flokki áhugamanna fundu hvað verst fyrir veðrinu