Fréttir og tilkynningar

Hestaferðir fyrir Sprettara

Hestar og Fjöll ehf bjóða Spretturum uppá hestaferðir þar sem allt er innifalið nema hestar, hver og einn kemur með sína hesta.Allar nánari upplýsingar er að fá hjá Martinu Holmgren.   Martina HolmgrenTölvupóstur/e-mail: ma*****@***********ll.comSími/tel: +354 789 7510 Hestar og Fjöll Ehf Mið-Grund, 861

Nánar

Þorrablót Spretts 3.feb

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusal Spretts þann 3. feb nk. Hreimur Örn Heimisson verður veislustjóri kvöldsins. Sprettskórinn tekur nokkur lög, uppboð verður á folatollum á vegum hrossaræktarnefndar Spretts. DJ Atli Kanill mun svo halda uppi stuðinu á dansgólfinu fram

Nánar

Æfingatímar ungmenni

Ungmenni Spretts! Æfingatímar með alþjóðlegum dómara verða í boði, ókeypis, þriðjudaginn 23.janúar milli kl.20-22 í Samskipahöllinni. Æfingatímarnir eru eingöngu ætlaðir ungmennum að þessu sinni. Hægt er að skrá 1-2 hesta, ef fjöldi skráninga verður mikill þá styttum við tímann í

Nánar

Tökum tillit til hvors annars í reiðhöllum Spretts.

Af gefnu tilefni bið ég félagsmenn sem nýta reiðhallir Spretts til að sýna öðrum ávalt tillit. Undanfarið hafa kvartanir borist undan félagsmönnum sem ríða geyst í reiðhöllunum, jafnvel hafa viðkomandi aðilar riðið á aðra hesta og knapa og því miður

Nánar

Samskipadeildin, áhugamannadeild Spretts 2024

Við ætlum að hafa sama snið á deildinni og í fyrra, öll lið hafa möguleika á að tefla fram öllum 5 knöpum liðsins í öllum greinum, en áfram verður það þannig að árangur efstu þriggja knapa hvers liðs telja til

Nánar

Þorrablót Spretts 3.feb

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusalnum þann 3. feb nk. Hreimur Örn Heimisson verður veislustjóri, Sprettskórinn tekur nokkur lög og svo stígum við til dans fram á nótt . Miðaverð er 11.900kr eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu.

Nánar

Grímu og glasafimi Spretts 2024

Skemmtilegasta mót ársins mun fara fram 27 jan nk – Grímu og glasafimi. Fjörið hefst kl 17:30 Við hvetjum unga sem og eldri Sprettara til þess að spreyta sig á sínum gæðing. Það verða riðnir 2 hringir með glas í

Nánar

Vinna í Húsasmiðjuhöllinni

Frá og með morgundeginum ( 17.jan) og næstu daga verður pípari ( stundum rafvirki líka) að störfum í Húsasmiðjuhöllinni á daginn fá kl 8-16. Unnið verður að því að setja upp hitablásara og lagnir í höllinni, styttist í að hiti

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin

Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á einstaka keppni í pollaflokki þann 29.febrúar. Keppt verður á fimmtudögum.

Nánar

Fyrirlestraröð yngri flokka

Fyrirlestraröðin er sameiginleg fyrir knapa í yngri flokkum Spretts, Fáks og Sóta. Haldnir verða fjórir fróðlegir fyrirlestrar sem ætlaðir eru sérstaklega fyrir knapa í yngri flokkum – barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki. 1) Þriðjudaginn 30.janúar kl.19:00 í veislusalnum í Samskipahöllinni, SprettiHalldór

Nánar
Scroll to Top