
Félagsaðild og þátttaka í mótum
Bendum Spretturum á þessa frétt sem birtist á heimasíðu LH á dögunum. Ítarefni frá mótasviði LH um mótaþátttöku og félagsaðild. Aðeins félagsmönnum Hestamannafélaga er heimil þátttaka í opinberum mótum innan vébanda LH. Keppnisrétt öðlast íþróttamenn er þeir hafa verið skráðir









