
Þjálfunarsvæði, þrautabraut
Undanfarið hefur verið byggt upp plan inni í miðju hringvallarins fyrir neðan Húsasmiðjuhöllina. Búið er að gera slóða af reiðleiðinni meðfram skeifunni inn á hringvöllinn, með þessari breytingu nýtist hringvöllurinn enn betur sem upphitunarvöllur á mótum sem fara fram á