Skip to content

WR íþróttamót Spretts 2024

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts.

Skráning er hafin í Sportfeng og stendur til og með 28. apríl.

Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og ungmennaflokki eru 8.000 kr.

Skráningargjöld í fullorðins og ungmennaflokki aðrar greinar eru 7.000 kr.

Skráningargjöld fyrir unglinga og börn eru 5.500 kr.

Mótshaldari áskilur sér rétt að sameina flokka eða fella niður ef dræm þáttataka er.

Drög að dagskrá hafa verið gerð en þau eru birt með fyrirvara um þátttöku.

DRÖG AÐ DAGSKRÁ

Miðvikudagur 1.maí

Fjórgangur V2 meistaraflokkur

Fjórgangur V2 ungmennaflokkur

Fjórgangur V2 1.flokkur

Fjórgangur V2 2.flokkur

Fjórgangur V1 meistaraflokkur

Fjórgangur V1 Ungennaflokkur

Fjórgangur V2 unglingaflokkur

Fjórgangur V2 barnaflokkur

Fjórgangur V5 2.flokkur

Fjórgangur V5 unglingaflokkur

Fjórgangur V5 barnaflokkur

Fimmgangur F2 meistaraflokkur

Fimmgangur F2 ungmennaflokkur

Fimmgangur F2 unglingaflokkur

Fimmgangur F2 1.flokkur

Fimmgangur F2 2.flokkur

Fimmgangur F1 meistaraflokkur

Fimmgangur F1 ungmennaflokkur

Fimmtudagur 2.maí

Tölt T2 meistaraflokkur

Tölt T2 ungmennaflokkur

Tölt T4 1.flokkur

Tölt T4 2.flokkur

Tölt T4 unglingaflokkur

Tölt T4 meistaraflokkur

Tölt T4 ungmennaflokkur

Flugskeið P1 100m fullorðinsflokkur

Flugskeið P1 100m fullorðinsflokkur

Föstudagur 3.maí

Tölt T1 meistaraflokkur

Tölt T1 ungmennaflokkur

Tölt T3 1.flokkur

Tölt T3 2. flokkur

Tölt T3 unglingaflokkur

Tölt T3 barnaflokkur

Tölt T3 ungmennaflokkur

Tölt T3 meistaraflokkur

Laugardagur 4.maí

Tölt T7 barnaflokkur

Tölt T7 unglingaflokkur

Tölt T7 ungmennaflokkur

Tölt T7 1.flokkur

Tölt T7 2.flokkur

Gæðingaskeið PP1 meistaraflokkur/1.flokkur

Gæðingaskeið PP1 ungmennaflokkur/unglingaflokkur

Öll B-úrslit

Einhver A-úrslit

Sunnudagur 5.maí

A-úrslit