Firmakeppni Spretts fór fram í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta á Samskipavellinum.
Margt var um manninn og ljóst að knapar og hestar eru glaðir að komast út á keppnisbrautina.
Mikið var um flottar sýningar, rétt um 80 skráningar voru á mótið og þar af 20 pollar sem mættu til leiks bæði teymdir og þeir sem riðu sjálfir.
Niðurstöður mótsins voru eftirfarandi:
Pollar teymdir:
Andri Rafn Rúnarsson – Stjönunótt frá Keflavík
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson – Glói frá Stóra-Hofi
Eldur Atlason – Pegasus frá Móabergi
Margrét Inga Geirsdóttir – Fáfnir frá Syðri- Úlfsstöðum
Marinó Magni Halldórsson – Sólvar frá Lynghóli
Karitas Mist Jónsdóttir – Mökkur frá Litlu-Sandvík
Úlfur Egill Sigtryggsson – Erró frá Fossnesi
Erna Björk Erlendsdóttir – Eldur frá Bjálmholti
Telma Rún Árnadóttir – Fengur frá Sauðárkróki
Hildur Inga Árnadóttir – Aría frá Skefilsstöðum
Ingiberg Þór Atlason – Prins frá Lágafelli
Ari Ævarsson – Verði frá Akurgerði
Breki Rúnar Freysteinsson – Húfa frá Vakurstöðum
Jakob Geir Valdimarsson – Dýna frá Álfhólum
Pollar ríða sjálfir:
Birkir Snær Sigurðsson – Ás frá Arnarstaðakoti
Patrekur Magnús Halldórsson – Sólvar frá Lynghóli
Eysteinn Oddur Guðmundsson – Gustur frá Laugarvöllum
Katla Ósk Erlendsdóttir – Eldur frá Bjálmholti
Katla Sif Ketilsdóttir – Ernir frá Kambi
Heiður Inga Einarsdóttir – Óskar frá Kópareykjum
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir – Gjafar frá Hæl
Börn:
Kári Sveinbjörnsson – Nýey frá Feti
Íris Thelma Halldórsdóttir – Blakkur frá Árbæjarhjáleigu 2
Eyvör Sveinbjörnsdóttir – Snót frá Dalsmynni
Hafdís Járnbrá Atladóttir – Toppur frá Runnum
Elena Ást Einarsdóttir – Sunnar frá Akurgerði
Ásta Kristín Kerúlf – Snáði frá Syðsta-Ás
Dagur Rafn Atlason – Pegasus frá Móabergi
Unglingar:
Hulda Ingadóttir – Blika frá Eystri Hól
Lilja Guðrún Gunarsdóttir – Gnýr frá Sléttu
Katla Grétardóttir – Reyr frá Kópavogi
Sölvi Leó Sigfússon – Valtýr frrá Stóralambhaga 3
Konur 2:
Eygló Anna Guðlaugsdóttir – Kolfreyja frá Skollagróf
Magdalena Falter – Gjöf frá Eyjarhólum
Bryndís Jónsdóttir – Arndal frá Enni
Ulrike Schubert – Gleymerey frá Völlum
Karlar 2:
Styrmir Sigurðsson – Leiknir frá Litlu-Brekku
Davíð Áskelsson – Loki frá Laugavöllum
Elfar Davíðsson – Djákni frá Holtsmúla
Atli Rúnar Bjarnason – Tvistur frá Lyngási
Þorri Ólafsson – Rökkvi frá Lækjarbotnum
Heldri menn og konur:
Gréta Boða – Árdís frá Garðabæ
Hannes Hjartarson – Fjölnir frá Haga
Jón Ari Eyþórsson – Goði frá Gili
Guðmundur Skúlason – Erpir frá Blesastöðum 2a
Ólöf Rún Skúladóttir – Djásn
Ungmenni:
Júlía Guðbjörg Gunnarsóttir – Vörður frá Eskiholti
Konur 1:
Hulda Katrín Eiríksdóttir – Salvar frá Fornusöndum
Birna Sif Sigurðardóttir – Oddur frá Hárlaugsstöðum
Hrafnhildur Blöndal – Loki frá Syðra-Velli
Sigríður Helga Sigurðardóttir – Hringur frá Fákshólum
Erna Jökulsdóttir – Myrká frá Lækjarbakka
Karlar 1:
Snorri Garðarsson – Heiðrós frá Tvennu
Árni Geir Sigurbjörnsson – Óskadís frá Miðási
Gunnar Jónsson – Grettir frá Miðsitju
Sigurbjörn Eiríksson – Örk frá Stóra-Hofi
Sigurður Tyrfingsson – Tóta frá Haukagil
Halldór Kristinn Guðjónsson – Veigur frá Skeggjastöðum
Opinn flokkur:
Rúnar Freyr Rúnarsson – Styrkur frá Stokkhólma
Sveinbjörn Bragason – Auður frá Þingholti
Þórunn Hannesdóttir – Gæfu frá Flagbjarnarholti
Arnhildur Halldórsdóttir – Perla frá Lækjarbakka
Herdís Lilja Björnsdóttir – Fróðleikur frá Marteinstungu
Brynja Viðardóttir – Gáta frá Bjarkarey