
Kórkvöld Sprettskórsins
Kórkvöld Sprettskórsins verður í Arnarfelli í Samskipahöllinni á Kjóavöllumföstudaginn 22. mars kl. 20.00. Barinn opnar kl. 19.30. Gestakór: Kór GuðríðarkirkjuSérstakur gestur: Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvariPíanóleikari: Sigurður HelgiStjórnendur: Arnhildur Valgarðsdóttir og Atli GuðlaugssonMiðaverð kr. 4.500.-