Fréttir og tilkynningar

Furuflís í reiðhallargólf Spretts

Á morgun föstudag 2.feb verður gólfið í Samskipahöllinni tætt upp með pinnatætara, þriðjudaginn 6.feb kl 19:00 ætlum við að dreifa Furuflís í gólfið á höllinni. Við munum svo setja Furuflís í gólfið á Húsasmiðjuhöllinni eftir að hitinn verður komin á

Nánar

Heimsmeistari í heimsókn!

  Helgina 10.-11.febrúar nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á helgarnámskeið í Samskiphöllinni í Spretti. ATH! Einungis eru 3 laus pláss eftir. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún

Nánar

Þorrablót Spretts 3.feb

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusal Spretts þann 3. feb nk. Borðapantanir/miðapantanir fara fram í gegnum netfangið Sp******@********ar.is, panta verður miða/borð fyrir 31.jan Miðaverð er 11.900kr eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu. Hreimur Örn Heimisson verður veislustjóri kvöldsins. Sprettskórinn

Nánar

Grímu og glasafimi Spretts

Verðlaunað var bæði fyrir flottasta búninginn í hverjum flokki og einnig fyrir bestan árangur í að halda vökvanum í glasinu.   Allir pollar fengu verðlaun fyrir þátttöku á mótinu. Frábært var að sjá hversu margir pollar komu í búning og

Nánar

Þjálfunarsvæði, þrautabraut

Undanfarið hefur verið byggt upp plan inni í miðju hringvallarins fyrir neðan Húsasmiðjuhöllina. Búið er að gera slóða af reiðleiðinni meðfram skeifunni inn á hringvöllinn, með þessari breytingu nýtist hringvöllurinn enn betur sem upphitunarvöllur á mótum sem fara fram á

Nánar

Sértilboð á fatnaði fyrir hestamannafélagið Sprett

Í samstarfi við hestavöru- og reiðfataframleiðandann Hrímni, bjóðum við upp á að panta sérframleiddan fatnað merktan Spretti. Laugardaginn 27 janúar kl. 14-17 á annari hæð í reiðhöllinni og sunnudaginn 28 janúar kl. 10-13 í veislusal Spretts, bjóðum við upp á

Nánar

Hestaferðir fyrir Sprettara

Hestar og Fjöll ehf bjóða Spretturum uppá hestaferðir þar sem allt er innifalið nema hestar, hver og einn kemur með sína hesta.Allar nánari upplýsingar er að fá hjá Martinu Holmgren.   Martina HolmgrenTölvupóstur/e-mail: ma*****@***********ll.comSími/tel: +354 789 7510 Hestar og Fjöll Ehf Mið-Grund, 861

Nánar

Þorrablót Spretts 3.feb

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusal Spretts þann 3. feb nk. Hreimur Örn Heimisson verður veislustjóri kvöldsins. Sprettskórinn tekur nokkur lög, uppboð verður á folatollum á vegum hrossaræktarnefndar Spretts. DJ Atli Kanill mun svo halda uppi stuðinu á dansgólfinu fram

Nánar
Scroll to Top