Skip to content

Viðtal við formann Spretts í Morgunblaðinu

Í byrjun apríl, skömmu eftir aðalfund Spretts, mætti Morgunblaðið í hesthúsið til nýkjörins formanns Spretts. Tilgangurinn var að taka viðtal við Jónínu, spjallaði um hestamennskuna og það sem er framundan í Spretti.

Það er verðmætt að fá umfjöllun um félagið okkar og hestamennskuna í fjölmiðlum, en fyrir áhugasama má sjá viðtalið hér:

Einnig er hægt að finna fréttina á greinasafni mbl.is