Fréttir og tilkynningar

Liberty og Lazertag

Þriðjudaginn 12.mars nk. mun Sprettarinn Hulda María Sveinbjörnsdóttir sýna okkur „Liberty training“ en þá er hesturinn frjáls og honum er kennt að gera allskyns kúnstir. Sýnikennslan fer fram í Húsasmiðjuhöllinni kl.17:00 þriðjudaginn 12.mars, opið öllum áhugasömum. Að lokinni sýnikennslu verður

Nánar

BLUE LAGOON pollakeppni og fimmgangur úrslit

Fimmtudaginn 29.febrúar sl. fór fram keppni í pollaflokki og fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröðinni í Samskipahöllinni í Spretti. Okkar yngstu knapar, 9 ára og yngri, mættu í salinn og riðu um ásamt því að leysa þrautir. Margir nýttu tækifærið og

Nánar

Kórkvöld Sprettskórsins

Kórkvöld Sprettskórsins verður í Arnarfelli í Samskipahöllinni á Kjóavöllumföstudaginn 22. mars kl. 20.00. Barinn opnar kl. 19.30. Gestakór: Kór GuðríðarkirkjuSérstakur gestur: Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvariPíanóleikari: Sigurður HelgiStjórnendur: Arnhildur Valgarðsdóttir og Atli GuðlaugssonMiðaverð kr. 4.500.-

Nánar

Forskoðun í Hestamannafélaginu Spretti 24.02.2024.

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur sá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni24.febrúar. Ræktendur mættu víðsvegar að af suðvesturhorninu. Allir þátttakendur voru mjög ánægðir með störf Þorvaldar sem gerir fólki ítarlega grein fyrir á hvaða atriði er verið að skoða íbyggingardómi. Mætt var með

Nánar

Skráning á námskeið

Kæru félagsmenn! Við minnum á að skráning fyrir næstu námskeið sem í boði eru opnar núna kl.12:00, laugardaginn 2.mars. Skráning fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur Nauðsynlegt er að refresha síðuna og jafnvel að skrifa nafn námskeiðs/kennara í leitarstikuna svo námskeiðið komi

Nánar

Einkatímar Viðar Ingólfsson

Landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson mun bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo 45 mínútna einkatíma, kenndir þriðjudaginn 19.mars og þriðjudaginn 2.apríl. Tímasetningar

Nánar

Helgarnámskeið Anton Páll 23.-24.mars

Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni 23.-24.mars nk. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru laugardaginn 23.mars og sunnudaginn 24.mars. Kennt verður í Samskipahöll hólf 3 á laugardegi og Húsasmiðjuhöll á sunnudegi. Kennsla fer fram milli kl.9:00-16:30. Verð

Nánar

Pollanámskeið

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-12. Ekki er kennt laugardaginn 30.mars. Síðasti tíminn er laugardaginn 27.apríl. Stefnt verður að því að

Nánar

húsasmiðju&Blómavals slaktaumatölt Samskipadeildarinnar

Samskipadeildin fór vel af stað 22.feb sl. fyrsta mót vetrarins var Josera fjórgangurinn. Sigurvegrari kvöldsins var Hannes Sigurjónsson á hestinum Grími frá Skógarási. Skemmtilegt kvöld að baki þar sem margir nýjir keppendur komu fram. Næst er það fimmtudagskvöldið 14.mars þá

Nánar

Frí

Ég verð í fríi frá og með 29.feb til og með 6.mars. Ég mun ekki svara í síma en ef þið þurfið að nauðsynlega að ná í mig þá geti þið sent póst á sp******@********ar.is, mun fylgjast af og til

Nánar
Scroll to Top