
Framboð til formanns Spretts 2024
Kæru félagar, Jónína Björk heiti ég og býð mig fram til formanns Spretts. Ég hef mikinn áhuga á Spretti og hef verið virk í störfum fyrir félagið. Ég hjálpaði stjórn Spretts ogframkvæmdarstjóra að kynna félagið við stofnun þess, setti upp