Fréttir og tilkynningar

1.deildin í hestaíþróttum 16.mars

Kæru félagsmenn, Mætum á svæðið og styðjum okkar félagsmenn í 1. deildinni í hestaíþróttum!!! 1. deildin verður haldin laugardaginn 16. mars í Spretti. Í þetta skiptið verður keppt í Slaktaumatölti T2 og hefst keppni klukkan 18:00. Húsið opnar klukkan 17:00

Nánar

Dymbilvikusýning Spretts 2024

Nú styttist óðfluga í Dymbilvikusýningu Spretts 2022. Sýningin verður þann 27.mars næstkomandi. Við munum eins og undanfarin ár halda létta keppni milli nágranna hestamannafélaganna um flottustu ræktunarhesta sem hafa fæðst hjá félagsmönnum í hverju félagi.Ýmis ræktunarbú munu koma fram með

Nánar

Æfingatímar með dómara

Mánudaginn 18.mars nk. verður í boði æfingatími í Samskipahöllinni kl.21:00-22:30 með alþjóðlegum dómara fyrir unglinga og ungmenni í Spretti. Æfingatímarnir eru ætlaðir unglingum og ungmennum að þessu sinni. Miðað er við 5-7mín á hvert prógramm. Fjöldi plássa er því takmarkaður.

Nánar

Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölt

Veitingasalan opnar kl 17:00 Mótið hefst kl 19:00 Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir MóðirTölt T4 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur1 1 H Ragnar Stefánsson 1 – Rauður Sprettur Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt14

Nánar

Reiðtímar hjá Róberti Petersen

Bætum við einka- og paratímum hjá Róberti Petersen! Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður annan hvern miðvikudag í Samskipahöllinni. Kennt

Nánar

BLUE LAGOON tölt og slaktaumatölt

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 21.mars nk. Keppni hefst kl.17:00 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í tölti og slaktaumatölti. Vegna þess hversu vinsæl BLUE LAGOON mótaröðin er

Nánar

Matseðill 14.mars

Nú styttist heldur betur í Húsasmiðju & Blómavals slaktaumatöltið í Samskipadeildinni, ráslistar birstast bráðlega og matseðillinn er klár fyrir kvöldið. Húsið opnar kl 17:00 og hefst mótið kl 19:00. Hvetju keppendur og aðstandendur þeirra til þess að setjast niður í

Nánar

Plastmóttaka Spretts 2023

Hestamannafélagið Sprettur fékk á dögunum viðurkenningu fyrir mótttöku á bagga og undirburðarplasti. Takk Sprettarar fyrir að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Við höldum ótrauð áfram að taka á móti plasti einnig eru fleiri umhverfisvæn verkefni í deiglunni hjá

Nánar

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Dagskrá fundarins er samkvæmt 10.

Nánar

Félagsaðild og þátttaka í mótum

Bendum Spretturum á þessa frétt sem birtist á heimasíðu LH á dögunum. Ítarefni frá mótasviði LH um mótaþátttöku og félagsaðild. Aðeins félagsmönnum Hestamannafélaga er heimil þátttaka í opinberum mótum innan vébanda LH. Keppnisrétt öðlast íþróttamenn er þeir hafa verið skráðir

Nánar
Scroll to Top