Fréttir og tilkynningar

youth cup 2024

FEIF Youth Cup 2024 fer að þessu sinni fram í Sviss dagana 13. til 20. júlí. Viðburðurinn fyrir knapa á aldrinum 14-17 ára sem vilja öðlast keppnisreynslu á erlendri grundu. Þetta er einnig frábært tækifæri til kynnast ungum og efnilegum

Nánar

Framboð Til Formanns Spretts 2024

Davíð Áskelson Kynning á framboði til formanns Spretts Ég lít á hlutverk formanns Spretts sem starf í þjónustu fyrir félagið og félagsmenn sem unnið er alfarið í sjálfboðavinnu. Í því felst stjórnun, ábyrgð á rekstri og að vera í forsvari

Nánar

Framboð til formanns Spretts 2024

Kæru félagar, Jónína Björk heiti ég og býð mig fram til formanns Spretts. Ég hef mikinn áhuga á Spretti og hef verið virk í störfum fyrir félagið. Ég hjálpaði stjórn Spretts ogframkvæmdarstjóra að kynna félagið við stofnun þess, setti upp

Nánar

Einkatímar með Julie 8.-9.maí

8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur) nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Samskiphöllinni/úti á keppnisvelli í Spretti. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur

Nánar

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00.  Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Samkvæmt 6. gr. laga

Nánar

Páskaeggjaleit

Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti miðvikudaginn 20.mars og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Að lokinni páskaeggjaleit verða grillaðir sykurpúðar og boðið uppá kakó ef veður leyfir. Við munum hittast

Nánar

Upphitun fyrir kvennatölt!

Þarftu að koma þér í gír fyrir Kvennatölt?! Haldið verður undirbúningsnámskeið fyrir konur sem hafa hug á að taka þátt í Kvennatöltinu þann 13.apríl nk. Reiðkennari verður Friðdóra Friðriksdóttir. Boðið verður upp á þrjú skipti í kennslu eftirfarandi daga; Laugardaginn

Nánar

úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts

Í kvöld fór fram annað mótið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni veturinn 2024. Í kvöld var keppt í slaktaumatölti og var það Húsasmiðjan & Blómaval sem styrktu kvöldið. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.   Mótið tókst frábærlega, veislusalurinn var þétt

Nánar

Pollanámskeið

Minnum á skráningu á pollanámskeiðin! Næsta námskeið hefst á laugardaginn, 16.mars. Námskeiðið er ókeypis og er kennt í mars til apríl! Bætt hefur verið við hópi kl.12:00-12:40. Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. 40mín hver tími, samtals

Nánar

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00.  Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Samkvæmt 6. gr. laga

Nánar
Scroll to Top