
Fréttir frá stjórn
Nú er vorið komið og aldrei skemmtilegra að ríða út á öllum frábæru reiðleiðunum sem við í Spretti erum svo heppin að hafa í okkar umsýslu. Framundan er sumarið og blóm í haga. Við lítum til baka á frábæran og

Nú er vorið komið og aldrei skemmtilegra að ríða út á öllum frábæru reiðleiðunum sem við í Spretti erum svo heppin að hafa í okkar umsýslu. Framundan er sumarið og blóm í haga. Við lítum til baka á frábæran og

SkráningSkráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður opin til miðnættis mánudagskvöldið 20.maí. Skráningargjöld: Allar afskráningar skulu fara fram í gegnum netfangið mo*******@********ar.is Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð.

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum og unglingum heim að Flagbjarnarholti, í Landssveit, helgina 1.-2.júní. Miðað

Í samstarfi við hlaupahóp Stjörnunnar hefur stjórn Spretts gefið leyfir fyrir því að Stjörnuhlaupið 2024 fari fram á hluta af hestastígum sem er á hlaupaleiðinni (sjá kort neðan) og að þeir verði lokaðir um tíma á meðan hlaupinu stendur. Þessi

Í byrjun apríl, skömmu eftir aðalfund Spretts, mætti Morgunblaðið í hesthúsið til nýkjörins formanns Spretts. Tilgangurinn var að taka viðtal við Jónínu, spjallaði um hestamennskuna og það sem er framundan í Spretti. Það er verðmætt að fá umfjöllun um félagið

Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við

Allra síðasta mátun á jökkum fyrir unga Sprettara verður Í DAG, miðvikudaginn 15.maí, kl.17:30-19:00 við sjopputurninn á keppnisvellinum! Í boði eru TopReiter jakkar, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði

Vegna æfinga gæðingamóts hjá yngri flokkum Spretts verður keppnisvöllur lokaður milli kl.17:30 og 20:30 miðvikudaginn 15.maí.

Dagskrá gæðinga æfingamóts má sjá hér fyrir neðan. Reiknað er með um 6-7 mín á hvern knapa – þá er möguleiki á að breyta/bæta prógrammið lítillega ef eitthvað fer úrskeiðis. Endilega fylgist vel með og verið klár að ríða inn

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram á sportabler.com og er opin;https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru