
Námskeið Julie Christiansen
Það losnaði óvænt eitt pláss á námskeiðið hjá Julie Christiansen sem er í næstu viku, 8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur). Áhugasamir sendi póst á fr***********@********ar.is

Það losnaði óvænt eitt pláss á námskeiðið hjá Julie Christiansen sem er í næstu viku, 8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur). Áhugasamir sendi póst á fr***********@********ar.is

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts.Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til kl 21 í kvöld 29.04 Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og ungmennaflokki eru 8.000 kr. Skráningargjöld í fullorðins og ungmennaflokki aðrar

Mánudaginn 29.apríl verður keppnisnámskeið yngri flokka haldið úti á Samskipavelli frá kl.14:45 til 19:30. Við biðjum félagsmenn að sýna þeim tillitssemi og veita þeim forgang á völlinn á þessum tíma. Með fyrirfram þökkum.

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna. Skráning fer fram á sportabler.com og er opin; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr. Skráning er opin og fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur. https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzE= Knapar í yngri

Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og skemmtilega samveru á öllum mótunum, 14 lið tóku þátt í

Skráning er hafin í Sportfeng og stendur til og með 28. apríl. Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og ungmennaflokki eru 8.000 kr. Skráningargjöld í fullorðins og ungmennaflokki aðrar greinar eru 7.000 kr. Skráningargjöld fyrir unglinga og börn

Firmakeppni Spretts fór fram í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta á Samskipavellinum. Margt var um manninn og ljóst að knapar og hestar eru glaðir að komast út á keppnisbrautina. Mikið var um flottar sýningar, rétt um 80 skráningar voru á mótið

Dagurinn var vel skipulagður og tókst félagsmönnum að kemba svæðið okkar nokkuð vel. Mikið magn af rusli var hreinsað á svæðinu en á kerruplaninu er enn ruslhaugur sem Kópavogsbær mun sjá um að fjarlæga. Klukkan 19 var félagsmönnum boðið upp