
Viðtal við formann Spretts í Morgunblaðinu
Í byrjun apríl, skömmu eftir aðalfund Spretts, mætti Morgunblaðið í hesthúsið til nýkjörins formanns Spretts. Tilgangurinn var að taka viðtal við Jónínu, spjallaði um hestamennskuna og það sem er framundan í Spretti. Það er verðmætt að fá umfjöllun um félagið







