
Firmakeppni Spretts á sumardaginn fyrsta- 25.apríl
Skráningargjöld á firmakeppni eru engin en keppendum er frjálst að borga smá skráningargjald til styrktar félaginu. Keppt er um veglega farandbikara, auk verðlaunapeninga fyrir fimm efstu sætin. Biðlum til þeirra sem unnu farandbikara í fyrra að skila þeim inn fyrir mótið.