Fréttir og tilkynningar

Fulltrúar Spretts á Landsmóti 2024

Glæsilegt gæðingamót Spretts fór fram 25. – 27. maí en að því loknu kom í ljós hvaða knapar og hestar tryggðu sér rétt til að keppa fyrir Hestamannafélagið Sprett á Landsmóti 2024. Sprettur á rétt á því að senda 14

Nánar

Hrímnis fatnaður

Nú auglýsum við, í síðasta skiptið, afhendingu á fatnaðinum frá Hrímni en þetta er í þriðja skipti sem afhendingin er auglýst. Á morgun, þriðjudaginn 11. júní milli kl 19-20, verður fatnaðurinn afhentur á 2 hæð í Samskipahöllinni. Eftir þann tíma

Nánar

Kynbótasýning í Spretti 10 – 14 júní

Á morgun, mánudaginn 10. júní hefst kynbótasýning í Spretti. Sýningin er rúmlega fullbókuð og von er á mörgum glæsilegum gæðingum í braut í vikunni. Stjórn Spretts hefur fengið til liðs við sig einvala lið Sprettara til að aðstoða við undirbúning

Nánar

Losun taðkara

Nú er kominn sá tími þar sem margir sleppa hestunum sínum í sumarhagana. Félagið mun áfram bjóða uppá losun taðkara hjá þeim sem nýta sér þá þjónustu og verða með hross áfram á húsi. Þeir sem ekki ætla að nýta

Nánar

Öryggisupplifun knapa

Á neðangreindum hlekk er hægt að lesa skýrslu um öryggisupplifun knapa og samspil við aðra útivistahópa á reiðleiðum á höfuðborgarsvæðinu. Áætlað er að um 10.000 manns hið minnsta stundi hestamennsku að staðaldri á höfuðborgarsvæðinu, en ekki eru allir iðkendur hestamennsku

Nánar

Liðsstyrkur

Það eru fjölmörg verkefni á borði stjórnar þessa dagana þar sem framkvæmdarstjórinn okkar er í leyfi. Eitt af þeim verkefnum er utanumhald um kynbótasýningarnar sem verða í Spretti í sumar. Stjórn hefur leitað til Erlu Guðnýjar Gylfadóttur að aðstoða sig

Nánar

Æskulýðsreiðtúr

Þriðjudaginn 4.júní stendur Æskulýðsnefnd Spretts fyrir reiðtúr og grilli fyrir unga Sprettara. Mæting er við Samskipahöllina kl.17:30. Reiðtúrinn er ætlaður börnum og unglingum 8 ára og eldri sem eru vel hestfær. Foreldrar mega endilega ríða með börnum sínum og mælt

Nánar

Undirburður fyrir Sprettara

Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því að sleppa hestunum í græna grasið. Einnig erum við í Spretti farin að huga að því að taka inn síðustu pantanir frá félagsmönnum í spæni frá Fóðurblöndunni. Við ætlum

Nánar

Breytt fyrirkomulag – rekstrarhringur í Spretti 

Í vor var opnað aftur fyrir rekstur á reiðgötum félagsins. Til þess að hrossin hlaupi í rekstrinum er í einhverjum tilfellum notaður bíll og keyrt á eftir stóðinu og jafnvel flauta bílsins notuð. Nokkuð magn af kvörtunum hefur borist stjórn

Nánar

Hesthúsapláss á Landsmóti

Eins og allir Fáks- og Sprettsfélagar vita þá styttist í Landsmót. Fákur og Sprettur riðu á vaðið með sínar gæðingaúrtökur síðastliðna helgi og fara úrtökur annarra félaga fram næstu helgar. Við ætlum að taka vel á móti keppendum og reyna

Nánar
Scroll to Top