
Devold töltið í samskipadeildinni
Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, fer fram nk föstudag, 19.apríl, keppt verður í tölti og er styrktaraðili kvöldsins Devold, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.. Mótið hefst kl 19:00 og verður veitingasalan að sjálfsögðu á sínum stað og