
2. Vetrarleikar Spretts, ráslitar og dagskrá
Aðrir vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 24.mars nk. Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Hér fyrir neðan eru ráslistar sem einnig er hægt að skoða í HorseDay appinu Sú ákvörðun hefur verið tekin að mótið verður haldið inni í Samskipahöllinni vegna