Skip to content

#takkþjálfi

Í dag er dagur Íþróttaþjálfara (Global Coaches Day) og viljum við nýta tækifærið og þakka okkar frábæru reiðkennurum og leiðbeinendum sem sinna kennslu hjá Hestamannafélaginu Spretti. Þeir eru auðvitað mikið fleiri sem koma að námskeiðahaldi félagsins en hér eru þeir reiðkennarar og leiðbeinendur sem hafa kennt hvað mest hjá félaginu undanfarin ár.
#takkþjálfi #thankscoach

https://www.lhhestar.is/is/frettir/takk-thjalfarar