
Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins
Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79. Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir og hryssan Árný frá Kálfholti með einkunina 6,21 47 keppendur tóku þátt í kvöld og gekk mótið frábærlega. Gaman er