Æskulýðsnefnd Spretts í samstarfi við Barna- og unglingaráð hefur sett saman dagskrá fyrir haustið 2024.
9.október Foreldrafundur í veislusal Samskipahallarinnar. Nánar auglýst síðar.
21.október Hestaklúbbur. Stefnt verður að því að hafa „opið hús“ nokkra miðvikudaga í haust, milli kl. 18-20, þar sem ungir Sprettarar geta hist og haft gaman saman. Dagsetningar verða kynntar þegar nær dregur.
5.nóv. Uppskeruhátíð barna- og unglinga, haldin sameiginlega með Fáki.
16.nóv. Heimsókn til Árna Björns og Sylvíu á Kvisti laugardaginn 16.nóvember.
Grín og pizza á heimleiðinni.
20.des Litlu-jólin í veislusal Samskipahallarinnar
27.des Leikjadagur + hobby horse í Samskipahöllinni