Skip to content

Guðný Dís tilnefnd til efnilegasta knapa ársins

Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni síðastliðið ár, þ.á.m. Íslandsmeistari í fjórgangi ungmenna.

Það mun svo koma í ljós á Uppskeruhátíð hestamanna 12.okt. nk. hver af þessum 6 knöpum hlýtur nafnbótina Efnilegasti knapi ársins 2024.

Innilega til hamingju með tilnefninguna Guðný Dís!