Skip to content

Bókleg knapamerki

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2024  

Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust.  

Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust.  

Knapamerkjabækurnar fast td í Líflandi, Ástund og hjá Hólaskóla. Sum bókasöfn eiga einnig eintök. ( ATH Nýjustu bækurnar eru allar gormabækur) 

Áætlaðir kennsludagar eru   

Km 1 og 2    30/10-4/11-6/11-11/11  

Km 3     31/10-5/11-7/11-12/11-14/11-19/11  

Km 4.    31/10-5/11-7/11-12/11-14/11-19/11-21/11 

KM 5     Áhugasamir sendi línu á [email protected] 

Knapamerki 1.  8 bóklegir tímar (4 skipti) og próf Kr. 20.000.- 

Knapamerki 2.   8 bóklegir tímar (4 skipti) og próf kr.  20.000.- 

Knapamerki 3.  12  Bóklegir tímar (6 skipti)og próf kr.  23.000- 

Knapamerki 4   14 bóklegir tímar ( 7skipti) og próf kr.   33.000 

Kennsla er að mestu á netinu og verða sendar nánari upplýsingar á þátttakendur þegar nær dregur.  Öll skrifleg próf fara fram í Samskipahöllinni í Spretti. Kennari: Sigrún Sig.

Skráning á sportabler  þar sem skráð er í hvert km fyrir sig. Skráning hefst kl.12:00 fimmtudaginn 3.okt.
Hér má finna hlekk á skráningu:

https://www.abler.io/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQwMzA=