Fréttir og tilkynningar

Pollanámskeið 2025

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 25.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Síðasti tíminn laugardaginn 1mars.Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Nokkrir hópar í boði:– byrjendur og minna vanir yngri knapar (knapar sem eru

Nánar

Einkatímar með Arnari Mána

Reiðkennarinn Arnar Máni Sigurjónsson býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll fyrir yngri flokka. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.17:30-21:30. Fjöldi tíma er 10 skipti samtals. Kennt verður í hólfi 3

Nánar

Viðvera á skrifstofu

Viðvera yfirþjálfara Spretts, Þórdísar Önnu Gylfadóttir, á skrifstofu Spretts verður framvegis á þriðjudögum milli kl.14-18. Skrifstofuna er að finna á 2.hæð Samskipahallarinnar, gengið er inn um gaflinn sem snýr að hesthúsunum, og upp stigann. Skrifstofuna er að finna fyrir aftan

Nánar

BLUE LAGOON mótaröð Spretts

Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á einstaka keppni í pollaflokki þann 10.apríl. Í ár verður boðið

Nánar

Laust sæti í barna – og unglingaráði Spretts!

  Auglýst er laust sæti í barna- og unglingaráði Spretts. Ráðið fundar reglulega, ca. 1x í mánuði, þar sem rætt er um hugmyndir að viðburðum, hittingum og námskeiðum fyrir börn og unglinga í Spretti. Í ráðinu sitja Elva Rún Jónsdóttir,

Nánar

Jólakveðja

Hestamannafélagið Sprettur óskar öllum félagsmönnum sínum gleðilegrar jólahátíðar.

Nánar

Einka- og paratímar Róbert Petersen

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 14.janúar og eru tímasetningar í

Nánar

Vesen á sportabler

Eitthvað vesen virðist vera á sportabler og ekki er hægt að klára greiðslu við bókun á námskeið. Verið er að vinna í vandamálinu. Ef einhver lendir í vandræðum, vinsamlegast sendið póst á th*****@******ur.is.

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests, einnig á föstudagskvöldi. Horft er í líkamsstöðu, vöðvasamræmi knapa, hreyfifærni

Nánar
Scroll to Top