
Góður stefnumótunarfundur
Síðastliðinn þriðjudag fór fram stefnumótun hjá okkur í Spretti. Fundurinn var vel auglýstur, bæði á miðlum félagsins sem og á fréttaveitu Eiðfaxa. Rúmlega 30 manns mættu, gæddu sér á yndislegri súpu frá Matthildi og tóku þátt í vinnunni. Umræðunni








