Fréttir og tilkynningar

Metamót Spretts 2024

Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 6.-8. september.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut (ekki sýnt fet og stökk).Einnig verður boðið uppá keppni í tölti. Fyrirtækjatöltið

Nánar

Íslandsmót ungmenna og fullorðna

Íslandsmót ungmenna og fullorðinna var haldið 25.-28.júlí sl. á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Hestamannafélagið Sprettur átti nokkra fulltrúa í bæði ungmenna- og fullorðinsflokki á mótinu sem stóðu sig allir með stakri prýði. Ungmenni Spretts áttu glæsilegar sýningar, bæði

Nánar

Íslandsmót barna og unglinga

Íslandsmót barna og unglinga var haldið dagana 17.-21.júlí sl. á Varmárbökkum í Mosfellsbæ af hestamannafélaginu Herði. Mótið var glæsilegt í alla staði þar sem börn og unglingar léku listir sínar. Hestamannafélagið Sprettur átti þó nokkra fulltrúa á mótinu sem stóðu

Nánar

Uppfærð viðmið til afreksverðlauna Spretts

Stjórn Spretts hefur farið yfir reglur og stigagjöf fyrir íþróttafólkSpretts og uppfært þær lítillega. Þetta eru reglur sem gilda fyrir keppnisárið 2024. Eftirfarandi verðlaun verða veitt: Besti keppnisárangur í barna, unglinga og ungmennaflokka bæði í stúlkna ogdrengja flokkum.Íþróttakarl Spretts –

Nánar

Reiðvegaframkvæmdir

Starfsmenn Loftorku vinna nú að gerð nýrra reiðvega á svæðinu okkar, innan hverfisins. Við viljum vekja athygli á þessum framkvæmdum og hvetja fólk um að fara varlega í kringum framkvæmdirnar og velja aðrar leiðir á meðan. Vinna við framkvæmdirnar er

Nánar

Ræktunarhross frá Sprettsfélögum á Landsmóti

Stórglæsilegu landsmóti á vegum Spretts og Fáks er nú lokið. Gaman er að skoða árangurinn á kynbótabrautinni þar sem fjölmörg glæsihross úr ræktun félagasmanna í Spretti komu fram. Einnig áttu Sprettarar hross í ræktunarbúsýningunum. Hér að neðan ætlum við að

Nánar

Hulda keppir á Youth Cup

FEIF Youth Cup, sem fer fram í Sviss, hefst í dag! Youth Cup er æskulýðsviðburður á vegum FEIF (heimssamtaka um íslenska hestsins) og er haldið annað hvert ár. Viðburðurinn er fyrir knapa á aldrinum 14-17 ára sem vilja öðlast keppnisreynslu

Nánar

Sjö Sprettarar í U-21 árs

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Danmörku 8.-11.ágúst. Tilkynnt hefur verið hvaða knapar í U21 árs hóp munu keppa fyrir Íslands hönd en þar eru hvorki meira né minna en sjö ungir Sprettarar! Þessir knapar munu spreyta sig ýmist einungis

Nánar

landsmót 2024

Eftir frábæra landsmótsviku þar sem Sprettur og Fákur héldu glæsilegt Landsmót á félagsvæði Fáks er gaman að líta yfir hápunkta vikunnar og minnast glæsilegra sýninga hjá börnum í yngri flokkum. Forkeppni í barnaflokki fór fram á fyrsti degi mótsins og

Nánar

Sprettsgrill á Landsmóti

Föstudaginn 5.júlí býður Sprettur félagsmönnum sem eru á Landsmóti hestamanna í Víðidal í félagsgrillveislu kl 18:00-19:00. Boðið verður uppá hamborgara og pulsur. Veislan verður haldin við hesthúsið hjá Sprettsfélaga Garðari Hólm, húsið er fyrsta húsið á hægri hönd þegar farið er frá gæðingavellinum í átt

Nánar
Scroll to Top