
Úrslit Firmakeppni Spretts 2024
Firmakeppni Spretts fór fram í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta á Samskipavellinum. Margt var um manninn og ljóst að knapar og hestar eru glaðir að komast út á keppnisbrautina. Mikið var um flottar sýningar, rétt um 80 skráningar voru á mótið