Fréttir og tilkynningar

Móttaka á plasti

Laugardagunn 19 október milli klukkan 17:00-18:00 verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við plastið.

Nánar

Keppnisárangur 2024

Sprettur óskar eftir upplýsingum um árangur Sprettara á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2024. Óskum eftir upplýsingum um árangur í öllum flokkum fyrir keppnisárið 2024, barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum, áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sp******@******ur.is á meðfylgjandi

Nánar

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin með pompi og prakt þriðjudaginn 5.nóvember í veislusal Samskipahallarinnar. Í ár verður hátíðin haldin sameiginlega fyrir barna- og unglingaflokka hestamannafélaganna Spretts og Fáks.  Hátíðin hefst kl.18:00 og er áætlað að henni ljúki kl.21:00.  Boðið verður

Nánar

Einkatímar hjá Guðrúnu Margréti

Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara af stað einstaklingsmiðað námskeið þar sem nemandi og kennari setja

Nánar

Einkatímar Julie Christiansen

Þriðjudaginn 15.október verður reiðkennarinn Julie Christiansen á Íslandi og hefur boðið áhugasömum Spretturum að sækja reiðtíma í Samskipahöllinni.  Í boði eru einkatímar frá kl.12:00-17:00. Kennt verður í 40mín einkatímum. Verð fyrir timann er 20.000kr. 18.500kr fyrir yngri flokka.  Julie Christiansen er búsett

Nánar

Einkatímar hjá Árný Oddbjörgu

Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 23.október. Námskeiðið hefst 23.október og er kennt til 11.desember. Samtals 8 skipti.   Kenndir eru 8 * 30mín tímar.  Kennt er í Samskipahöll.  Reiðtímar í boði á milli kl.14:30-19:30.  Verð fyrir fullorðinn

Nánar

Guðný Dís tilnefnd til efnilegasta knapa ársins

Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni síðastliðið ár, þ.á.m. Íslandsmeistari í fjórgangi ungmenna. Það mun svo koma í ljós á

Nánar

Foreldrafundur Ungra Sprettara

Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari yngra flokka boða til foreldrafundar miðvikudaginn 9.okt kl.19:30 í Veislusalnum í Samskipahöllinni. Á fundinum verður starf vetrarins kynnt og sagt frá þeim námskeiðum sem verða í boði. Einnig verður sagt frá ýmsum skemmtilegum hugmyndum og tækifærum sem

Nánar

Einkatímar hjá Antoni Páli

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 10.október og fimmtudaginn 17.október.  Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður í Samskipahöll.  Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 36500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til

Nánar

Bókleg knapamerki

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2024   Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust.   Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust.   Knapamerkjabækurnar fast

Nánar
Scroll to Top