
Merktir jakkar fyrir unga Sprettara
Æskulýðsnefnd í samráði við yngri flokka ráð Spretts ætla að bjóða öllum ungum Spretturum að kaupa sérmerktan TopReiter vindjakka. Jakkinn verður merktur með nafni, Spretti ásamt nokkrum styrktaraðilum. Við nýtum því tækifærið hér með og auglýsum eftir styrktaraðilum sem vilja