
Einkatímar hjá Hennu Siren
Reiðkennarinn Henna Siren býður upp á einkatíma í Spretti í nóvember og desember. Kennt verður á föstudögum, tímasetningar í boði á milli kl.14-18. Hver tími er 30mín, samtals 5 skipti. Henna Siren er reynslumikill tamningamaður og þjálfari, hún er einnig útskrifaður