Fréttir og tilkynningar

Metamót Spretts 2024 – skráning

Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 6.-8. september 2024.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut (ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður uppá keppni í tölti T3

Nánar

Frumtamninganámskeið

​Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 30.september 2024 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma kl.18:00.​Verklegir tímar hefjast svo þriðjudaginn 1.október

Nánar

Ráðning yfirþjálfara Spretts

Stjórn Spretts hefur gengið frá ráðningu yfirþjálfara félagsins. Þórdís Anna Gylfadóttir hefur verið ráðin í starfið sem hefst núna sem 40% starf. Þórdís mun hefja störf nú í ágúst enda mikilvægt að geta farið að hefja skipulag og undirbúning fræðslu

Nánar

Staða framkvæmdastjóra

Hestamannafélagið Sprettur auglýsir laust til umsóknar spennandi starf framkvæmdastjóra Spretts. Við leitum að drífandi stjórnanda sem mun ásamt stjórn, yfirþjálfara og öflugum hópi sjálfboðaliða tryggja markvissa og metnaðarfulla starfsemi í félaginu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í

Nánar

Heillaóskir frá Garðabæ

Sveitarfélagið Garðabær hefur sent Spretturum heillaóskir með vel heppnað Landsmót hestamanna í sumar, sem haldið var sameiginlega með hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík.  Kveðjan kemur frá íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem óskar stjórn, starfsfólki og sjálfboðaliðum Spretts til hamingju með vel

Nánar

bílaplan norðan við Samskipahöllina

Vegna bílaplan norðan við Samskipahöllina Bílaplanið fyrir norðan Samskipahöll hefur verið notað fyrr heyrúllur og heybagga síðustu árin. Úthlutun á plássi fyrir heyrúllur og heybagga hefur farið fram í samráði við stjórn eða framkvæmdarstjóra Spretts. Bílaplanið er í eigu Kópavogsbæjar

Nánar

Framkvæmdir við Landsenda

Framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar eru að hefjast vegna byggingar á nýjum miðlunartank í enda Landsenda, vinnusvæði verður girt af og innan rauðmerkta svæðisins og miðar hönnun Kópavogsbæjar við að öll umferð um svæðið verði bönnuð. Reikna má með að jarðvegsundirbúningur

Nánar

Hitavatnslaust

Við viljum minna á að heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði, Almannadal og á Álftanesi frá kl. 22.00 mánudaginn 19. ágúst og þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. Veitur eru að tengja nýja stofnæð hitaveitu

Nánar

Starfslok framkvæmdastjóra

Stjórn Spretts og Lilja Sigurðardóttir hafa komist að samkomulagi um starfslok hennar sem framkvæmdastjóri Spretts og hefur Lilja látið af störfum. Á næstunni verður starf framkvæmdastjóra auglýst laust til umsóknar. Stjórn Spretts sinnir starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili tekur

Nánar

Ungir Sprettarar á NM2024

Nú er Norðurlandamóti í hestaíþróttum nýlokið en mótið fór fram í Herning í Danmörku 8.-11.ágúst sl. Þar öttu kappi margir af bestu hestum og knöpum Norðurlandanna í íþrótta- og gæðingakeppni. Í íslenska U-21 árs landsliðinu voru hvorki fleiri né færri

Nánar
Scroll to Top