
Knapaþjálfun með Bergrúnu
Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests, einnig á föstudagskvöldi. Horft er í líkamsstöðu, vöðvasamræmi knapa, hreyfifærni








