
Rekstur hrossa í Spretti
Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við
Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við
Allra síðasta mátun á jökkum fyrir unga Sprettara verður Í DAG, miðvikudaginn 15.maí, kl.17:30-19:00 við sjopputurninn á keppnisvellinum! Í boði eru TopReiter jakkar, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði
Vegna æfinga gæðingamóts hjá yngri flokkum Spretts verður keppnisvöllur lokaður milli kl.17:30 og 20:30 miðvikudaginn 15.maí.
Dagskrá gæðinga æfingamóts má sjá hér fyrir neðan. Reiknað er með um 6-7 mín á hvern knapa – þá er möguleiki á að breyta/bæta prógrammið lítillega ef eitthvað fer úrskeiðis. Endilega fylgist vel með og verið klár að ríða inn
Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram á sportabler.com og er opin;https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru
Við hestamenn elskum að hitta aðra hestamenn á góðu mannamóti, hestamannamóti, horfa á knapaá öllum aldri sýna gæðinga sína, deila sögum, rifja upp sögur, grilla saman, skála, bollaleggja ferðirsumarsins og rökræða fram og til baka um frambærilegustu stóðhestana, stjörnurnar sem
Reiðin hefst formlega við Hallgrímskirkju, þar sem Brokkkórinn tekur nokkur lög áður en haldið er niður Skólavörðustíg, áleiðs að Austurvelli og í gengum Hljómskálagarðinn. Tengill á viðburðinn á facebook https://fb.me/e/5wgzdiXj7 Við hvetjum Sprettara til þess að fjölmenna í þessa skemmtilegu
Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað
Hér er tengill á viðburinn á Facebook https://www.facebook.com/events/3213773312250974
Föstudaginn 10.maí verður haldin mátun á jökkum fyrir unga Sprettara! Í boði eru TopReiter jakkar, í karla og kvennastærðum, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla! Allir jakkar/peysur
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjusktattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@sp******.is