
Samskipadeildinni lokið 2024
Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og
Þórir Örn Grétarsson, Yfirdómari
Friðfinnur Hilmarsson, Dómari
Halldór Gunnar Victorsson, Dómari
Sigurður Ævarsson, Dómari
Súsanna Sand Ólafsdóttir, Dómari
Svafar Magnússon, Dómari
Logi Þór Laxdal, Dómari
20. febrúar (fimmtudagur) fjórgangur kl 19
13. mars (fimmtudagur) slaktaumatölt kl 19
27. mars (fimmtudagur) fimmgangur kl 18
25. apríl (föstudagur) tölt kl 19
26. apríl (laugardagur) gæðingaskeið og lokahóf
Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og
Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, fer fram nk föstudag, 19.apríl, keppt verður í tölti og er styrktaraðili kvöldsins Devold, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.. Mótið hefst kl
Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79. Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir og hryssan Árný frá Kálfholti með einkunina 6,21 47 keppendur
Í kvöld fer fram fjórða mótið í Samskipadeildinni. Nú verður það fimmgangur, styrktaraðili kvöldsins er Bílabankinn. Mótið hefst kl 18:30 og er hörkukeppni framundan í kvöld. Veitingasalan verður að vanda
Í kvöld fór fram annað mótið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni veturinn 2024. Í kvöld var keppt í slaktaumatölti og var það Húsasmiðjan & Blómaval sem styrktu kvöldið. Kunnum við þeim
Veitingasalan opnar kl 17:00 Mótið hefst kl 19:00 Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir MóðirTölt T4 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur1 1 H
Nú styttist heldur betur í Húsasmiðju & Blómavals slaktaumatöltið í Samskipadeildinni, ráslistar birstast bráðlega og matseðillinn er klár fyrir kvöldið. Húsið opnar kl 17:00 og hefst mótið kl 19:00. Hvetju
Samskipadeildin fór vel af stað 22.feb sl. fyrsta mót vetrarins var Josera fjórgangurinn. Sigurvegrari kvöldsins var Hannes Sigurjónsson á hestinum Grími frá Skógarási. Skemmtilegt kvöld að baki þar sem margir
Veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og góð stemning var í áhorfenda stúkunni. Josera var með sölubás í veislusalnum með frábærum tilboðum sem margt hestafólk nýtti sér. Sprettur þakkar Josera
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is