Skip to content

Matseðill 14.mars

Nú styttist heldur betur í Húsasmiðju & Blómavals slaktaumatöltið í Samskipadeildinni, ráslistar birstast bráðlega og matseðillinn er klár fyrir kvöldið.

Húsið opnar kl 17:00 og hefst mótið kl 19:00.

Hvetju keppendur og aðstandendur þeirra til þess að setjast niður í mat fyrir mótið.

Matseðill kvöldsins

  • Sveppasúpa með bökuðu brauði
  • Nautainnralæri
  • Ofnbakað smælki með kryddjurtum
  • Rauðvínssósa
  • Blandað salat með dukkah og sítrónuolíu
  • Rótargrænmetisblanda með pickluðum rauðlauk og steinselju
  • Maís stilkar með kryddsmjöri
  • Hrásalat
  • Verð 3500kr