Skip to content

Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins

Nú í kvöld fór fram fimmgangur í Samskipadeildinni, styrktaraðili kvöldsins var Bílabankinn og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

 

Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79. 

Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir og hryssan Árný frá Kálfholti með einkunina 6,21

47 keppendur tóku þátt í kvöld og gekk mótið frábærlega. Gaman er að fylgjast með þátttakendum vaxa og dafna í deildinni, greinilegt að mikill metnaður og vinna liggur að baki í þjálfun hjá öllum. Nú eru tvær greinar eftir í deildinni og fullt af stigum eftir í pottinum og allt getur enn gerst í þeim málum, hér er stigataflan eftir kvöldið í kvöld.

Hér má svo sjá heildar niðurstöður deildarinnar eftir þrjú fyrstu mótin.

Liðaplattann í kvöld hlaut lið Tommy Hilfiger.

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 6,79
2 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt14 Sprettur 6,69
3 Elías Árnason Starri frá Syðsta-Ósi Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 6,12
4 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt14 Snæfellingur 5,93
5 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt14 Sörli 5,86
6 Hannes Sigurjónsson Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Sprettur 5,81
7 Eyrún Jónasdóttir Árný frá Kálfholti Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Eyrún Jónasdóttir Árný frá Kálfholti Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 6,21
8 Sverrir Sigurðsson Hafdís frá Brjánsstöðum Brúnn/mó-einlitt14 Þytur 6,02
9 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Jarpur/milli-einlitt14 Fákur 6,00
10 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 5,62
11 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum Bleikur/fífil-tvístjörnótt14 Fákur 5,60
12 Ámundi Sigurðsson Gleði frá Miklagarði Brúnn/milli-einlitt14 Borgfirðingur 5,26
13 Sandra Steinþórsdóttir Ísafold frá Bár Rauður/milli-stjörnótt14 Sleipnir 4,52

Fimmgangur F2
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt14 Sprettur 6,37
2 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 6,33
3 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt14 Snæfellingur 5,97
4 Hannes Sigurjónsson Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Sprettur 5,90
5 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt14 Sörli 5,87
6 Elías Árnason Starri frá Syðsta-Ósi Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 5,83
7 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Jarpur/milli-einlitt14 Fákur 5,80
8 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum Bleikur/fífil-tvístjörnótt14 Fákur 5,67
9-13 Ámundi Sigurðsson Gleði frá Miklagarði Brúnn/milli-einlitt14 Borgfirðingur 5,63
9-13 Sandra Steinþórsdóttir Ísafold frá Bár Rauður/milli-stjörnótt14 Sleipnir 5,63
9-13 Eyrún Jónasdóttir Árný frá Kálfholti Brúnn/milli-einlitt14 Geysir 5,63
9-13 Sverrir Sigurðsson Hafdís frá Brjánsstöðum Brúnn/mó-einlitt14 Þytur 5,63
9-13 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 5,63
14 Sveinbjörn Bragason Hafalda frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 5,53
15-19 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt14 Sleipnir 5,40
15-19 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Svikari frá Litla-Laxholti Brúnn/milli-einlitt14 Fákur 5,40
15-19 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt14 Fákur 5,40
15-19 Arnhildur Halldórsdóttir Perla frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 5,40
15-19 Caroline Jensen Eldey frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli-einlitt14 Geysir 5,40
20 Gunnar Eyjólfsson Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi Rauður/ljós-stjörnótt Máni 5,37
21 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Hólmfríður frá Staðarhúsum Moldóttur/gul-/m-einlitt14 Sprettur 5,30
22 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal Grár/óþekktureinlitt14 Hörður 5,27
23 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt14 Þytur 5,23
24 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti Grár/brúnneinlitt14 Brimfaxi 5,20
25-26 Helga Rósa Pálsdóttir Seifur frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt14 Borgfirðingur 4,87
25-26 Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti Rauður/milli-blesótt14 Sleipnir 4,87
27 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 4,83
28-29 Elín Deborah Guðmundsdóttir Júní frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 4,77
28-29 Valdimar Ómarsson Arna frá Mýrarkoti Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 4,77
30 Rúnar Freyr Rúnarsson Tign frá Stokkalæk Rauður/ljós-stjörnótt14 Sprettur 4,70
31 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal Brúnn/milli-einlitt14 Þytur 4,67
32 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka Rauður/milli-einlitt14 Geysir 4,47
33 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/móeinlitt14 Sörli 4,33
34 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 4,30
35 Eyþór Jón Gíslason Blakkur frá Lynghóli 14 Borgfirðingur 4,20
36-37 Erna Jökulsdóttir Nóadís frá Garðabæ Brúnn/milli-skjótt14 Sprettur 4,17
36-37 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti Brúnn/milli-einlitt14 Sleipnir 4,17
38-40 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Brúnn/milli-einlitt14 Sörli 4,13
38-40 Aníta Rós Róbertsdóttir Tinna Dögg frá Kjarnholtum I Bleikur/álóttureinlitt Sörli 4,13
38-40 Úlfhildur Sigurðardóttir Kolfinna frá Miðási Brúnn/milli-einlitt14 Máni 4,13
41 Ásta Snorradóttir Jörfi frá Hemlu II Jarpur/rauð-einlitt14 Sörli 4,07
42 Guðlaugur B Ásgeirsson Tromma frá Kjarnholtum I Brúnn/milli-einlitt14 Sprettur 4,00
43 Soffía Sveinsdóttir Hrollur frá Hrafnsholti Rauður/milli-einlitt14 Sleipnir 3,90
44 Páll Jóhann Pálsson Hyggja frá Hestabergi Rauður/milli-einlitt14 Brimfaxi 3,70
45 Ólafur Friðrik Gunnarsson Svörður frá Þóroddsstöðum Jarpur/dökk-einlitt14 Jökull 3,43
46 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Spunadís frá Garðabæ Brúnn/milli-skjótt14 Sprettur 3,40
47 Gunnar Már Þórðarson Már frá Votumýri 2 Rauður/ljós-stjörnótt14 Sprettur 0,00