
Glæsileg uppskeruhátíð Barna og unglinga Spretts og Fáks
Uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti og Fáki var haldin sameiginlega í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fjöldi barna og unglinga ásamt foreldrum og öðrum góðum gestum mættu og áttu skemmtilega kvöldstund saman. Börn og unglingar úr báðum félögum sáu um að