Æsklulýðsstarf

Glæsileg uppskeruhátíð Barna og unglinga Spretts og Fáks

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti og Fáki var haldin sameiginlega í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fjöldi barna og unglinga ásamt foreldrum og öðrum góðum gestum mættu og áttu skemmtilega kvöldstund saman. Börn og unglingar úr báðum félögum sáu um að

Nánar

Pollafimi

Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast um einn hest. Það sem þarf er hestur, hnakkur eða

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 14.nóv og fimmtudaginn 21.nóvember.   Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll.  Kennsla fer fram milli kl.13-19. Verð er 36500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir

Nánar

Einkatímar hjá Hennu Siren

Reiðkennarinn Henna Siren býður upp á einkatíma í Spretti í nóvember og desember. Kennt verður á föstudögum, tímasetningar í boði á milli kl.14-18. Hver tími er 30mín, samtals 5 skipti. Henna Siren er reynslumikill tamningamaður og þjálfari, hún er einnig útskrifaður

Nánar

Hestaklúbbur fyrir hressa hestakrakka

Hestamannafélagið Sprettur býður upp á hestatengda viðburði og hittinga nú í haust fyrir hressa hestakrakka, ekki er þörf á að hafa hest á húsi eða mæta með hest á námskeiðið. Eingöngu er um að ræða hittinga án hesta, en allir

Nánar

Sprettur hlýtur æskulýðsbikar LH 2024 !

Æskulýðsnefnd LH veitir á hverju ári Æskulýðsbikar LH því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi að æskulýðsmálum og var það hestamannafélagið Sprettur sem hlaut viðurkenninguna í ár fyrir sitt ötula starf að Æskulýðsmálum. Í Æskulýðsnefnd Spretts undanfarin

Nánar

Æskulýðsskýrsla Spretts 2024

Hér má sjá Æskulýðsskýrslu Spretts fyrir tímabilið 2023-2024. Eins og sjá má í skýrslunni hefur starf Æskulýðsnefndar verið afar umfangsmikið síðastliðið tímabil líkt og árin á undan. Nefndin hefur staðið fyrir fjölda viðburða, hittinga og ferðalaga. Það hefur skilað sér

Nánar

Fjórir ungir Sprettarar í u-21

Á heimasíðu LH má sjá að tilkynntur hefur verið U-21 árs landslið Íslands. Í hópnum eigum við Sprettarar fjóra unga knapa! Það eru þau Hekla Rán Hannesdóttir, Herdís Björg Jóhannsdóttir, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson. Innilega til hamingju

Nánar

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin með pompi og prakt þriðjudaginn 5.nóvember í veislusal Samskipahallarinnar. Í ár verður hátíðin haldin sameiginlega fyrir barna- og unglingaflokka hestamannafélaganna Spretts og Fáks.  Hátíðin hefst kl.18:00 og er áætlað að henni ljúki kl.21:00.  Boðið verður

Nánar

Foreldrafundur Ungra Sprettara

Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari yngra flokka boða til foreldrafundar miðvikudaginn 9.okt kl.19:30 í Veislusalnum í Samskipahöllinni. Á fundinum verður starf vetrarins kynnt og sagt frá þeim námskeiðum sem verða í boði. Einnig verður sagt frá ýmsum skemmtilegum hugmyndum og tækifærum sem

Nánar
Scroll to Top