Æsklulýðsstarf

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað

Nánar

Afreksstefna Spretts

Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og Kópavogs voru hafðar til hliðsjónar. Afreksstefna þessi verður endurskoðuð á hverju hausti . Líkt og kemur fram er markmið hestamannafélagsins

Nánar
Scroll to Top