Ráðning framkvæmdastjóra
Stjórn Spretts gekk í dag frá ráðningu á Þórunni Helgu Sigurðardóttur, nýjum framkvæmdastjóra Spretts sem kemur til starfa mánudaginn 23.
Stjórn Spretts gekk í dag frá ráðningu á Þórunni Helgu Sigurðardóttur, nýjum framkvæmdastjóra Spretts sem kemur til starfa mánudaginn 23.
Sú þjónusta sem Sprettur hefur verið með fyrir félagsmenn, að losa fiskikör og farga hrossataði, hefur nú verið stöðvuð. Er
Stjórn og yfirþjálfari hafa nú lagt lokahönd á Siðareglur fyrir Sprett sem og aðgerðaráætlun ef upp kemur einelti, kynbundið ofbeldi,
Í gær barst stjórn Spretts erindi frá heilbrigðiseftirliti Kópavogs og Garðabæjar þess efnis að stöðva þurfi alla förgun á hrossataði
Vegna ábendinga hefur veirð ákveðið að bæta við fjölskyldulykli að reiðhöllini eins og áður var í boði. Ákveðið var að
Kæru félagar í Spretti, stjórn hefur ákveðið að halda félagsfund þann 25. September klukkan 20:00 í veislusal félagsins. Tilgangur fundarins
Hlaupahópur HK hefur fengið leyfi til að hlaupa í gegn hjá okkur í Vatnsendahlaupi HK. Hlaupið verður haldið 11. septemer
Mánudaginn 9. september milli klukkan 17:30-18:30 verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga
Nú er stjórn farin að skoða möguleika í stöðunni varðandi þróun á vefumhverfi Spretts. Okkur langar að leita til félagsmanna
Verð fyrir lykla veturinn 2024-2025. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 12.000kr Lykill: 6 mánuðir