Fréttir og tilkynningar

Rekstur hrossa í Spretti
Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við að minna á reglur um hvenær megi reka hross á

Mátun mátun! Jakkar jakkar!
Allra síðasta mátun á jökkum fyrir unga Sprettara verður Í DAG, miðvikudaginn 15.maí, kl.17:30-19:00 við sjopputurninn á keppnisvellinum! Í boði eru TopReiter jakkar, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla! Allir jakkar/peysur verða merktar eins. Æskulýðsnefnd stefnir að

keppnisvöllur lokaður
Vegna æfinga gæðingamóts hjá yngri flokkum Spretts verður keppnisvöllur lokaður milli kl.17:30 og 20:30 miðvikudaginn 15.maí.

Dagskrá æfingamóts
Dagskrá gæðinga æfingamóts má sjá hér fyrir neðan. Reiknað er með um 6-7 mín á hvern knapa – þá er möguleiki á að breyta/bæta prógrammið lítillega ef eitthvað fer úrskeiðis. Endilega fylgist vel með og verið klár að ríða inn á völlinn þegar knapinn á undan ríður út af. Tveir

Einkatími Anton Páll
Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram á sportabler.com og er opin;https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt

Kynningarfundur sjálfboðaliða á landsmóti 2024
Við hestamenn elskum að hitta aðra hestamenn á góðu mannamóti, hestamannamóti, horfa á knapaá öllum aldri sýna gæðinga sína, deila sögum, rifja upp sögur, grilla saman, skála, bollaleggja ferðirsumarsins og rökræða fram og til baka um frambærilegustu stóðhestana, stjörnurnar sem verða tilog allt þar á milli. Stórviðburðar eins og Landsmóts