Fréttir og tilkynningar

DYMBILVIKUSÝNING SPRETTS 16.apríl 2025!
Hin árlega sýning hestamannafélagsins Spretts, Dymbilvikusýningin, fer fram 16.apríl nk. í Samskipahöllinni. Sýningarnefnd hefur tekið til starfa og er sem áður stórhuga og stefnir allt í stórskemmtilega sýningu. Eins og undanfarin ár verður haldin létt keppni milli nágranna hestamannafélaganna um flottustu ræktunarhestana. Heyrst hefur að mögulega muni fjölga í hópi

Spónarkögglar til sölu
Takk fyrir frábærar móttökur. Ég er að selja spónarköggla úr gráa gámnum á kerrusvæðinu. Næstkomandi fimmtudag verða aftur bretti með 55 pokum keyrð að hesthúsum. Endilega hafið samband ef áhugi er á að kaupa spónarköggla hvort sem það eru heil bretti keyrð til ykkar eða minna magn sem hægt er

Gæðingakeppni Blue Lagoon mótaröð Spretts
Þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts verður haldið miðvikudaginn 26.mars (ATH! Ekki fimmtudagur eins og venjan er) en þá verður keppt í gæðingakeppni innanhúss. Keppni hefst kl.17:00. Upphaflegt plan var að bjóða einnig upp á keppni í slaktaumatölti en vegna mikilla vinsælda mótaraðarinnar og fjölda skráninga á hverju móti

Framkvæmdir við Samskipahöll
Fimmtudaginn 20.mars frá kl.8-16 verður vinna við tengingu vatnslagnar við austurenda Samskipahallarinnar, við hurð nr.1. Þar verða við vinnu stórar vinnuvélar, búist er við mikilli truflun og hávaða. Ef veður verður gott verður stóra hurðin opin og nýttur sem inngangur inn í reiðhöllina. Annars verður hægt með lagni að nýta

Vinsælu pollanámskeiðin halda áfram!
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 29.mars. Kennt verður að mestu í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 5 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 19.apríl. Síðasti tíminn er laugardaginn 3.maí. Stefnt verður að því að fara einnig eitthvað út, í afmarkað svæði, ef

Vetrarleikar Spretts 22.mars
Vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. mars. Skráning fer fram í rennunni í Samskipahöllinni (ekki veislusalnum) milli klukkan 11-12. Kaffi og vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðargangur. Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum