Fréttir og tilkynningar

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2023

Í dag fóru fram fyrstu vetarleikar Spretts, þáttaka var með ágætum, sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu til leiks, framtíðin er björt í Spretti. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í dag. Næstu vetrarleikar verða svo sunnudaginn

Nánar

Þorrablót Spretts 4.feb

Miðasala á Þorrablót Spretts er í fullum gangi, hvetjum ykkur sem eigið eftir að tryggja ykkur miða að drífa í því. Atli Rafn Sigurðarson mun stýra borðhaldi og halda uppi fjörinu, Árni Geir mun syngja og leiða fjöldasöng, uppboð verður

Nánar

Þorrablót Spretts

Miðapantanir eru í fullum gangi fyrir Þorrablót Spretts sem verður 4.feb nk. Hvetjum ykkur sem eigið eftir að panta miða að drífa í því þar sem lausum sætum fækkar óðfluga. Hrossaræktarnefnd Spretts mun standa fyrir uppboði á folatollum.

Nánar

Helgarnámskeið með Sigvalda

  Helgina 17.-19. febrúar nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á 3ja daga helgarnámskeið. Kennt er á föstudagskvöldi í 30mín einkatíma og á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á föstudagskvöldi er kennt í Húsasmiðjuhöll. Á laugardegi og sunnudegi

Nánar

BLUE LAGOON MÓTARÖÐ SPRETTS

Hestamannafélagið Sprettur í samstarfi við BLUE LAGOON býður upp á mótaröð í Samskipahöllinni fyrir knapa í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Einnig verður boðið uppá einstaka keppni í pollaflokki þann 6.mars. Að þessu sinni verða mótin fjögur en keppt verður í

Nánar

Reiðnámskeið með Magnúsi Lárussyni

Almennt reiðnámskeið með Magnúsi Lárussyni hefst fimmtudaginn 9.feb nk. Magnús er sprenglærður hestamaður, m.a. með meistaragráðu í hestafræðum. Kennt verður í 40mín einkatímum og er kennsla einstaklingsmiðuð. Kennt verður í Samskipahöll  í hólfi 3 annan hvern fimmtudag, 6 skipti samtals,

Nánar

Liðakynning – Áhugamannadeild Spretts 2023

Nú styttist í að keppnistímabil áhugamannadeildar Spretts hefjist og langar okkur að kynna liðin sem taka þátt í deildinni í ár. Við hefjum keppni fimmtudagskvöldið 16. febrúar þegar keppt verður í fjórgangi. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum áhugamannadeildarinnar

Nánar

Þorrablót Spretts 2023

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusalnum þann 4. feb nk. Veislustjóri verður Atli Rafn Sigurðarson, létt skemmtidagskrá verður og svo stígum við til dans fram á nótt. Miðaverð er 9900kr, eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu. Borðapantanir fara

Nánar

Töltgrúppa Spretts

Töltgrúppan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hún samanstendur af hópi kvenna sem æfir saman og hefur gaman. Æft verður undir handleiðslu Guðrúnar Margrétar Valsteinsdóttur, reiðkennara. Lögð verður áhersla á stjórnun og ásetu knapa ásamt töltþjálfun og munsturreið. Kennt

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts 2023

Fyrstu Vetrarleikar Spretts 2023 verða haldnir í Samskipahöllinni sunnudaginn 29.jan næstkomandi Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðartölt. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts kl:11:00-12:00 Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu

Nánar
Scroll to Top