
Samskipadeildin, josera fimmgangurinn.
Við erum hvergi nærri hætt í Samskipadeilinni, áhugamannadeild Spretts, tvö mót eru að baki, þrjú eru framundan. Næst verðum við föstudaginn 24.mars í Samskipahöllinni, Josera fimmgangurinn. Liðin eru á fullu við að undirbúa sig fyrir fimmganginn og hlakkar okkur í








