Skip to content

Dagskrá Dymbilvikusýningar Spretts.

Það stefnir í skemmtilegt kvöld í Samskipahöllinni á Dymbilvikusýningu Spretts, fjölmörg hross munu dansa um gólfið.

Súpa verður á boðstólum í veitingasölunni og auðvitað verður barinn opinn.

Miðaverð er 2000kr selt inn við innganginn.

Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.

Dagskrá kvöldsins

Formaður opnar kvöldið.
Ungakynslóð Spretts
U21 knapar Spretts
Kynbóta hross frá Hestamannafélaginu Fáki
Kynbóta hross frá Hestamannafélaginu Herði
Kynbóta hross frá Hestamannafélaginu Spretti
Kynbóta hross frá Hestamannafélaginu Sörla
Verðlaunaafhending ræktunarhópa hestamannafélaganna
Íslandmeistarar, Norðurlandamótsfarar
Töltgrúppa Spretts
Hlé
Íþróttafólk Spretts 2022 yngri flokkar
Íþróttafólk Spretts 2022 fullorðnir
Skúfslækur
Þjóðólfshagafeðgar
Feðgin
Svignaskarð
Vindás
Hamarsey
Kolskeggur Kjarnholtum