Fréttir og tilkynningar

Liðakynning Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að því að kynna næstu þrjú lið sem munu taka þátt í Áhugamannadeild Spretts sem hefst fimmtudaginn 16. febrúar. Þetta er fjórða og síðasta kynningin á liðunum sem taka þátt í áhugamannadeildinni í ár. Dagskrá vetrarins er

Nánar

Forskoðun kynbótahrossa 11.02.2023 Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni11.02. 2023 kl 13.30-17. en hann heldur einnig fyrirlestur kl 12-13 um sögu landsmóta á sama stað.Þátttaka opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr. Skráning hjá :

Nánar

Liðakynning- Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili. Fyrsta mót deildarinnar er keppni í fjórgangi sem fer fram fimmtudagskvöldið 16. Febrúar. Í þetta skiptið kynnum við lið Íslenskra verðbréfa, lið

Nánar

Lífsleikninámskeið

  Hestamennska í nútímasamfélagi krefst þess að við sem umsjónaraðilar hestsins tryggjum að hestinum sé kennt að bregðast við óvæntum og erfiðum aðstæðum og þar skiptir góður undirbúningur og jákvæð samskipti mestu máli. Lífsleikni felur í sér víðtæka nálgun á fjölbreyttu viðfangsefni

Nánar

Liðakynning-Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili, sem hefst fimmtudagskvöldið 16. Febrúar. Í þessari kynningu kynnum við lið Hvolpasveitar/Fossvéla, lið Garðaþjónustu Sigurjóns og lið Vagna og þjónustu. Lið Hvolpasveitin/Fossvélar

Nánar

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2023

Í dag fóru fram fyrstu vetarleikar Spretts, þáttaka var með ágætum, sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu til leiks, framtíðin er björt í Spretti. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í dag. Næstu vetrarleikar verða svo sunnudaginn

Nánar

Þorrablót Spretts 4.feb

Miðasala á Þorrablót Spretts er í fullum gangi, hvetjum ykkur sem eigið eftir að tryggja ykkur miða að drífa í því. Atli Rafn Sigurðarson mun stýra borðhaldi og halda uppi fjörinu, Árni Geir mun syngja og leiða fjöldasöng, uppboð verður

Nánar

Þorrablót Spretts

Miðapantanir eru í fullum gangi fyrir Þorrablót Spretts sem verður 4.feb nk. Hvetjum ykkur sem eigið eftir að panta miða að drífa í því þar sem lausum sætum fækkar óðfluga. Hrossaræktarnefnd Spretts mun standa fyrir uppboði á folatollum.

Nánar
Scroll to Top