Fréttir og tilkynningar

Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig!

Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast 16.janúar nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga sem

Nánar

Reiðnámskeið fyrir polla

Reiðnámskeið fyrir okkar allra yngstu og krúttlegustu Sprettara – pollanámskeið. Kennt verður á laugardögum í Húsasmiðjuhöll/Samskipahöll. 35-40mín tímar, 5-6 knapar í hóp. Skipt verður upp í hópa eftir aldri og getu. Samtals 6 skipti. Kennari verður Hrafnhildur Blöndahl. Námskeiðið hefst

Nánar

Gangtegunda – og keppnisnámskeið fyrir yngri flokka

  Námskeið fyrir yngri flokka (börn, unglinga og ungmenni 10-21 árs) þar sem lögð verður áhersla á þjálfun gangtegunda, og ef knapar vilja undirbúið fyrir keppni.Reiðkennarinn Vigdís Matthíasdóttir hefur getið sér gott orð fyrir kennslu og þá sérstaklega hjá yngri

Nánar

Einka- og tveggja manna tímar með Robba pet

Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka- og tveggja manna tíma. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennslan hefst þriðjudaginn 17.janúar. Kennd eru 7 skipti í Samskipahöll.Einkatímar eru kenndir í 40mín og tveggja manna tímar

Nánar

Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti Snorradóttur

Jóhanna Margrét Snorradóttir, reiðkennari frá Hólaskóla, verður með helgarnámskeið í Samskipahöllinni 14.-15.janúar. Kennt verður í einkatímum, 1*45mín laugardag og sunnudag. Jóhanna Margrét hefur náð gríðarlega góðum árangri á keppnisbrautinni, þekkt fyrir fallega og góða reiðmennsku ásamt því að vera í

Nánar

Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu

Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30 mín einkatíma í Samskipahöll á miðvikudögum.Kennsla hefst 11.janúar 2023 og stendur til 1.mars 2023. Kennt er 1x í viku, samtals 8 skipti. Kennt er á miðvikudögum milli kl.15:00-19:30. Árný er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla

Nánar

Námskeiðsframboð

Gleðilega hátíð kæru Sprettarar! Nú á næstu dögum munu námskeið vetrarins verða auglýst. Þið finnið allar upplýsingar um námskeiðin hér; sportabler.com/shop/hfsprettur Hér er smá yfirlit yfir þau námskeið sem verða auglýst á næstu dögum; – brokkspíru og hindrunarstökksnámskeið, yngri flokkar.

Nánar

Gleðileg jól

Kæru Sprettarar. Nú er árið senn á enda og góður tímabili hjá okkur að ljúka. Árið hefur verið viðburðarríkt í starfi félagsins. Mikið um mótahald, útreiðar, landsmót og loks mannfagnaðir eftir langan covid tíma. Framundan er fjölbreytt dagskrá hjá félaginu

Nánar

Jólabingó yngri flokka Spretts

Sunnudaginn 18. desember kl.16:00-18:00 í veislusal Samskipahallarinnar verður haldið Jólabingó yngri flokka Spretts. Allir Sprettarar 8 ára til 21 árs eru velkomnir í Jólabingóið. Veglegir vinningar! Jólaöl og smákökur í boði. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Nánar
Scroll to Top