Skip to content

Móttaka á vörubrettum

Nú hvetjum við Sprettara til þess að taka til við hesthúsin sín um helgina. Mikið er af vörubrettum við mörg hesthús í hverfinu og því miður verður af þeim töluverður sóðaskapur í hverfinu okkar.

Hvetjum við eigendur bretta á baggaplaninu að taka til hendinni og koma brettunum að Samskipahöllinni.

Hægt verður að koma með vörubretti að Samskipahöllinni undir Samskipahallarmerkinu um helgina og verða þau sótt á mánudag kl 19:00

Eingöngu er tekið við vörubrettum.

Eingöngu er tekið við vörubrettum