Skip to content

17. maí 2023 móttaka Fáks og Sörlakvenna

Sprettskonur taka á móti konum frá Fáki og Sörla

Sprettskonur leggja af stað um kl. 17: 15 frá Samskipahöllinni og ríða á móti gestunum

Öllum konum boðið upp á staup af Grand áður en lagt verður af stað frá Spretti

Matur og skemmtun í veislusal Samskipahallarinnar rétt fyrir kl. 19

Miðaverð er kr. 3.000,- greiðist inn á bankareikning: 0537-26-170200  kt. 531217 0200 staðfesting sendist á [email protected]

Endilega kaupið miða sem fyrst svo við vitum hvað við eigum von á mörgum í mat

Njótum þess að skemmta okkur saman