
Einkatímar hjá Viðari
Þriðjudaginn 28.mars og mánudaginn 3.apríl mun Viðar Ingólfsson bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo 45 mínútna einkatíma, kenndir 28.mars og







