Fréttir og tilkynningar

Einkatímar hjá Viðari

Þriðjudaginn 28.mars og mánudaginn 3.apríl mun Viðar Ingólfsson bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti.  Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo 45 mínútna einkatíma, kenndir 28.mars og

Nánar

Dagskrá og ráslistar Opna Þrígangsmóts Sprett

Opna Þrígangsmóts Spretts og 20 & sjö Mathús og Bar verður haldið í Samskipahöllinni föstudagskvöldið 17.mars næstkomandi. Þátttaka á mótinu er frábær og hlakkar okkur í Spretti til að sjá keppendur og aðstandendur þeirra í sætunum í stúkunni í Samskipahöllinni.

Nánar

2.vetrarleikar Spretts

Nk sunnudag 19.mars verða aðrir vetrarleikar Spretts 2023 Skráning verður í anddyri veislusal Spretts kl 11:00-12:00 Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðartölt. Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu Spretti. Hver keppandi

Nánar

Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig í mars og apríl

Reiðámskeið með Sigrúnu Sig í mars og apríl Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur halda áfram næsta mánudag, 20.mars. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að

Nánar

Vinna við reiðleið

í dag, 13.mars hefst vinna við lagfæringu á reiðleið á syðri hluta skeifunnar, verður sú vinna í gangi næstu daga, vörubílar munu því þurfa að fara í gegnum gamla hverfið og keyra gömlu skeiðbrautina (merkt með gulu á mynd) reiðleiðin

Nánar

30.km hámarkshraði

Af gefnu tilefni minnum við ökumenn sem aka í gegnum félagssvæði hmf Spretts að á svæðinu öllu er hámarkshraði 30 km. Því miður virða of fáir ökumenn hámarkshraðann á svæðinu og ítrekað fáum við tilkynningar um að hestar fælist vegna

Nánar

Samskipadeildin, josera fimmgangurinn.

Við erum hvergi nærri hætt í Samskipadeilinni, áhugamannadeild Spretts, tvö mót eru að baki, þrjú eru framundan. Næst verðum við föstudaginn 24.mars í Samskipahöllinni, Josera fimmgangurinn. Liðin eru á fullu við að undirbúa sig fyrir fimmganginn og hlakkar okkur í

Nánar

Opið þrígangsmót Spretts 17.mars

Opið Þrígangsmót Spretts og 20 & sjö Mathús og Bar verður haldið í Samskipahöllinni föstudagskvöldið 17.mars næstkomandi. Keppt verður í fjórgangs-þrígangi, tölt, brokk og stökk, og fimmgangs-þrígangi, tölt brokk og skeið. Eftirfarandir flokkar verða í boði í fjórgangs-þrígangi 17 ára

Nánar

Úrslit úr fimmgangi BLUE LAGOON mótaraðar spretts

Blue Lagoon mótaröð Spretts fór fram mánudaginn 6. mars. Keppt var í fimmgangi en einnig var boðið upp á keppni fyrir yngstu knapana í pollaflokki. Það reyndist svo fjölmennasti flokkurinn á mótinu en 22 ungir knapar tóku þátt og skemmtu

Nánar
Scroll to Top