Fréttir og tilkynningar

Töltgrúppa Spretts

Töltgrúppan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hún samanstendur af hópi kvenna sem æfir saman og hefur gaman. Æft verður undir handleiðslu Guðrúnar Margrétar Valsteinsdóttur, reiðkennara. Lögð verður áhersla á stjórnun og ásetu knapa ásamt töltþjálfun og munsturreið. Kennt

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts 2023

Fyrstu Vetrarleikar Spretts 2023 verða haldnir í Samskipahöllinni sunnudaginn 29.jan næstkomandi Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðartölt. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts kl:11:00-12:00 Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu

Nánar

Félagsgjöld Spretts 2023

Nú verða félagsgjöld Spretts send út bráðlega. Hvers vegna er mikilvægt að allir sem nýta sér aðstöðuna greiði félagsgjöld í Spretti og fyrir hvað stendur hestamannafélagið Sprettur? Sprettur er stórt félag og í mörg horn að líta dagsdaglega. Tveir starfsmenn

Nánar

Nefndarstörf í Spretti

Vilt þú koma og starfa í nefndum Spretts? Stjórn og framkvæmdastýra óska eftir fólki sem vilja leggja hönd á plóg í félagsstarfi Spretts. Margar öflugar nefndir starfa í Spretti og erum við öllum þeim sjálfboðaliðum þakklát fyrir óeigingjarnt starf í

Nánar

Lífsleikni námskeið

Líkt og nafnið gefur til kynna, þá fjallar lífsleikni um að kenna listina að lifa. Hestamennska í nútímasamfélagi krefst þess að við sem umsjónaraðilar hestsins tryggjum að hestinum sé kennt að bregðast við óvæntum og erfiðum aðstæðum og þar skiptir góður undirbúningur

Nánar

Þorrablót Spretts 4.feb.

Nú blásum við loks til Þorrablóts Spretts eftir tveggja ára hlé. Hvetjum Sprettara til að taka kvöldið frá 4.febrúar 2023. Miðasala verður nánar auglýst síðar. Skemmtinefnd Spretts.

Nánar

Járninganámskeið

Járninganámskeið í Samskipahöllinni í Spretti helgina 27.-29.janúar nk. Kennarar verða þau Caroline Aldén og Sigurgeir Jóhannsson sem hafa járningar að fullri atvinnu. Caroline er frá Svíþjóð og hefur búið að íslandi síðan 2010 og hefur lokið 3.ára námi við járningarskólan Wången

Nánar

Gæðingafimi námskeið

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem langar að bæta skilning sinn og getu á gæðingafimi. Eins gæti það hentað þeim knöpum sem langar að læra hvernig þeir geta notað hinar ýmsu æfingar til að mýkja hesta sína og bæta þá

Nánar

Hestamennsku námskeið vetur/vor 2023

Vinsælu hestamennsku námskeiðin halda áfram í janúar og verða kennd fram á vor. Námskeiðið hefst sunnudaginn 22.janúar nk. Kennt er á tímabilinu kl.15:00-17:00, samtals 8 skipti. Skipt verður í hópa eftir aldri og getu. Þátttakendur þurfa að hafa náð 10

Nánar

Undirbúningsnámskeið Töltgrúppunnar

Er ætlað öllum konum og stelpum (18 ára og eldri) sem hafa áhuga á að vera með í Töltgrúppunni í vetur. Einnig er þetta námskeið gott fyrir konur sem vilja komast að því hvort þær séu komnar nægilega langt í

Nánar
Scroll to Top