
Töltgrúppa Spretts
Töltgrúppan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hún samanstendur af hópi kvenna sem æfir saman og hefur gaman. Æft verður undir handleiðslu Guðrúnar Margrétar Valsteinsdóttur, reiðkennara. Lögð verður áhersla á stjórnun og ásetu knapa ásamt töltþjálfun og munsturreið. Kennt