Á næstunni getur útreiðarfólk átt von á því að mæta vinnuvélum á reiðleiðum Spretts. Unnið verður að viðhaldi og lagfæringum á nokkrum stöðum (merkt með gulu) biðjum við útreiðafólk að sýna þessu skilning og tillitsemi.
Á næstunni getur útreiðarfólk átt von á því að mæta vinnuvélum á reiðleiðum Spretts. Unnið verður að viðhaldi og lagfæringum á nokkrum stöðum (merkt með gulu) biðjum við útreiðafólk að sýna þessu skilning og tillitsemi.