Skip to content

Niðurstöður opna gæðingamóts Spretts og Fáks.

Opna Gæðingamót Fáks og Spretts var haldið núna í vikunni, forkeppni í barna, unglinga og ungmennaflokki fór fram sl þriðjudag og forkepnni í Gæðingatölti, A- og B- flokkum á miðvikudagskvöldið. Öll úrslit fóru svo fram fimmtudagskvöldið 1.júní.

Þátttaka var góð í yngri flokkum en sameina þurfti A- og B flokka. Margar góðar sýningar litu dagsins ljós og var sérstaklega gaman að fylgjast með ungu kynslóðinni á vellinum.

Þetta fyrirkomulag á mótinu fannst okkur takast vel og fundum við fyrir ánægju með það líka hjá keppendum.

Þökkum öllum sjálfboðaliðum sem komu að mótinu fyrir sitt framlag.

Tvær farandstyttur eru veittar á gæðingamóti Spretts.

Topphestastyttuna hlaut Kristín Rut Jónsdóttir.

Topphestastyttan er veitt í minningu Jónínu Guðbjörgu Björnsdóttur í Topphestum. Þessi verðlaun eru veitt knapa í yngri flokkum sem mætir til keppni á vel hirtum hesti og sýnir góða reiðmennsku.

Svansstyttuna hlaut Auður Stefánsdóttir.

Styttan er gefin til heiðurs Svani Halldórssyni, stofnfélaga Gusts og síðar Spretts. Svanur hefur ávallt lagt mikið upp úr því að vera prúðbúinn og á vel hirtum hesti. Svansstyttan er veitt Sprettsfélaga sem þykir ávallt vera til fyrirmyndar hvað varðar prúðmannlega reiðmennsku og hirðingu hests, utan vallar sem innan.

Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 8,41, hæsti Sprettarinn í Barnaflokki

Barnaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,72
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 8,41
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,40
4 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 8,38
5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,07
6 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 Grár/rauðurskjótt Fákur 7,87
7 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,30
8 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Rauður/milli-stjörnótt Sörli 0,00

Barnaflokkur gæðinga
Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,70
2 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,41
3 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,40
4 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 8,33
5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,29
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 8,27
7 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,26
8 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 Grár/rauðurskjótt Fákur 8,18
9 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,08
10 Alexander Þór Hjaltason Jarl frá Gunnarsholti Jarpur/milli-nösótt Fákur 7,93

Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,69, hæsti Sprettarinn.

Unglingaflokkur A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,69
2 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,57
3 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,46
4 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Rauður/milli-skjótt Fákur 8,24
5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,06
6 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,04
7 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Flosi frá Oddhóli Grár/bleikurblesótt Fákur 8,01
8 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 7,98

Unglingaflokkur gæðinga
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 8,70
2 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,56
3 Sigurbjörg Helgadóttir Askur frá Miðkoti Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,49
4-5 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,38
4-5 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,38
6 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,34
7 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Rauður/milli-skjótt Fákur 8,34
8 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Flosi frá Oddhóli Grár/bleikurblesótt Fákur 8,24
9 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,14
10 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,11
11 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Dímon frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,08
12 Katrín Dóra Ívarsdóttir Týr frá Fremri-Gufudal Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Fákur 8,04
13 Íris Marín Stefánsdóttir Þráður frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Fákur 7,69
14 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,69
15 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði Rauður/milli-stjörnótt Fákur 7,64

Hekla Rán Hannesdóttir Röskva frá Ey I Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,31, hæsti Sprettarinn

B-Flokkur Ungmenna A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Hekla Rán Hannesdóttir Röskva frá Ey I Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,31
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,21
3 Arnar Máni Sigurjónsson Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 Rauður/milli-skjótt Fákur 8,09
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Fákur 8,07
5 Elizabet Krasimirova Kostova Álfur frá Kirkjufelli Grár/brúnnblesótt Fákur 8,07
6 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,06
7 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt Fákur 7,91

B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Hekla Rán Hannesdóttir Röskva frá Ey I Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,34
2 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Fákur 8,29
3 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,24
4 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,21
5 Arnar Máni Sigurjónsson Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 Rauður/milli-skjótt Fákur 8,19
7 Elizabet Krasimirova Kostova Álfur frá Kirkjufelli Grár/brúnnblesótt Fákur 8,16
8 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt Fákur 8,07

Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,6, hæstu Sprettararnir.

Gæðingatölt -A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Dökkvi frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,66
2 Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,61
3 Gustur frá Efri-Þverá Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 8,40
4 Fannar frá Hólum Sigurbjörn J Þórmundsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,36
5 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Brúnn/milli-skjótt Fákur 8,35
6 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 8,28
7 Rokkur frá Syðri-Hofdölum Ófeigur Ólafsson Rauður/milli-stjörnótt Fákur 8,23
8 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir Rauður/milli-einlitt Fákur 8,21

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur
Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,59
2 Dökkvi frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,39
3 Fannar frá Hólum Sigurbjörn J Þórmundsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,38
4 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Brúnn/milli-skjótt Fákur 8,36
5 Gustur frá Efri-Þverá Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 8,34
6 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 8,28
7 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir Rauður/milli-einlitt Fákur 8,25
8 Rokkur frá Syðri-Hofdölum Ófeigur Ólafsson Rauður/milli-stjörnótt Fákur 8,23
9 Eyða frá Halakoti Sigurður Gunnar Markússon Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,22
10 Flosi frá Oddhóli Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Grár/bleikurblesótt Fákur 8,19
11 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Rauður/ljós-einlitt Fákur 8,16
12 Þytur frá Syðri-Brúnavöllum Helga Bogadóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,06
13 Myrkvi frá Geitaskarði Sigurður Örn Ágústsson Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,94
14 Örn frá Kirkjufelli Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,90
15 Grímur frá Garðshorni á Þelamörk Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Rauður/milli-einlitt Sörli 7,86
16 Silfra frá Dallandi Grímur Valdimarsson Grár/rauðureinlitt Sprettur 7,80

Vísir frá Ytra-Hóli Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,60, hæsti Sprettarinn.

A- Flokkur A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,93
2 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,62
3 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson Rauður/milli-einlittglófext Fákur 8,61
4 Vísir frá Ytra-Hóli Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,60
5 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,57
6 Persía frá Velli II Jón Herkovic Bleikur/fífil-blesótt Fákur 8,32
7 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/milli-einlitt Jökull 8,26
8 Mósart frá Gafli Ævar Örn Guðjónsson Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 8,17

A flokkur
Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,79
2 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson Rauður/milli-einlittglófext Fákur 8,67
3 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,52
4 Vísir frá Ytra-Hóli Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,48
5 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,43
6 Persía frá Velli II Jón Herkovic Bleikur/fífil-blesótt Fákur 8,36
7 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 Sigurður Vignir Matthíasson Brúnn/milli-einlitt Jökull 8,34
8 Mósart frá Gafli Ævar Örn Guðjónsson Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 8,25
9 Frami frá Efri-Þverá Barla Catrina Isenbuegel Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 8,24
10 Nóta frá Ormsstöðum Milena Saveria Van den Heerik Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Sprettur 7,81
11 Sigur frá Skjólbrekku Viggó Sigursteinsson Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 7,62

Þrift frá Ytra-Dalsgerði Arnar Máni Sigurjónsson Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Sprettur 8,44, hæsti Sprettarinn.

B-Flokkur A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic Brúnn/milli-blesótt Fákur 8,64
2 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Funi 8,51
3 Þrift frá Ytra-Dalsgerði Arnar Máni Sigurjónsson Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Sprettur 8,44
4 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,42
5 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fákur 8,37
6 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,27
7 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Rauður/ljós-einlitt Fákur 8,22
8 Sörli frá Mosfelli Hermann Arason Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 0,00

B flokkur
Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic Brúnn/milli-blesótt Fákur 8,56
2 Sproti frá Enni Matthías Leó Matthíasson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,45
3 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,42
4 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Funi 8,32
5 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fákur 8,29
6 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Rauður/ljós-einlitt Fákur 8,20
7 Sörli frá Mosfelli Hermann Arason Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 8,19
8 Þrift frá Ytra-Dalsgerði Arnar Máni Sigurjónsson Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Sprettur 8,16
9 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,16
10 Skriða frá Litla-Dunhaga II Brynja Pála Bjarnadóttir Rauður/milli-blesótt Sprettur 8,13
11 Fiðla frá Einiholti Grímur Valdimarsson Rauður/milli-einlittglófext Sprettur 8,01
12 Glæðir frá Langholti Milena Saveria Van den Heerik Jarpur/milli-skjótt Sprettur 7,99
13 Vörður frá Narfastöðum Brynja Pála Bjarnadóttir Rauður/milli-tvístjörnótt Sprettur 7,93
14 Hágangur frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Jarpur/milli-skjótt Fákur 0,00